Nýir gufukatlar í Bárðarbungu skapa hættu á jökulhlaupum Kristján Már Unnarsson skrifar 15. júlí 2016 20:21 Vísbendingar eru um að gufukatlar séu að myndast í Bárðarbungu. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir að fylgjast verði grannt með þróun mála því hætta geti verið á óvæntum jökulhlaupum. Eftir eldgosið í Holuhrauni og öskjusigið fyrir tveimur árum er Bárðarbunga ein best vaktaða eldstöð landsins en þótt veruleg jarðskjálftavirkni hafi verið í henni frá því síðastliðið haust telur Magnús Tumi ólíklegt að hún gjósi á næstu árum. „Það er sennilegt að sú virkni stafi af því að nú sé kvika farin að safnast aftur í þetta djúpa hólf sem kvikan kom úr núna. En það er samt langur vegur þangað til þrýstingur næst upp í eitthvað svipað eins og var fyrir þetta stóra gos í Holuhrauni. Sennilegt er að það taki mörg ár,” segir Magnús Tumi. En það er annað sem hefur breyst í Bárðarbungu eftir eldgosið. „Samfara þessum atburðum jókst jarðhitavirkni. Það hefur verið mjög lítill jarðhiti, sáralítill, í Bárðarbungu fyrir, - þó aðeins, - en hann hefur aukist mikið.” Breytingar hafa sést á yfirborði Bárðarbungu. Í suðurbrún hennar sést nú krappur ketill sem gufar upp úr þar sem áður sást bara jökull. Magnús Tumi telur ástæðu til fylgjast grannt með því hvort nýir sigkatlar séu að myndast. „Og við fáum ekki einhver óvænt jökulhlaup á staði sem við eigum ekki von á þeim. Þessvegna þarf að halda áfram að vakta þetta og sjá hvernig þetta þróast.” Og Íslendingar hafa svo sannarlega reynslu af hlaupum úr sigkötlum undir jökli, síðast í Skaftárhlaupinu stóra í fyrra. Og Magnús Tumi rifjar upp tvö óvænt hlaup fyrir fimm árum þegar komu tvö mjög óvænt hlaup á fjögurra daga tímabili, annað í Múlakvísl og hitt í Köldukvísl. „Annað tók nú af brúna yfir Múlakvísl. Svoleiðis atburði viljum við sjá sem minnst af,” segir prófessorinn. Almannavarnir Bárðarbunga Hlaup í Skaftá Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22. ágúst 2014 19:45 Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3. mars 2016 19:45 Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20. ágúst 2014 10:00 Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14. júlí 2016 19:45 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18. ágúst 2014 19:30 Lítið leynigos líklega í Vatnajökli árið 2011 Gríðarstór flóðbylgja, sem óvænt kom í Hágöngulón sumarið 2011, er nú rakin til lítils eldgoss við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli. 5. mars 2016 19:45 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Vísbendingar eru um að gufukatlar séu að myndast í Bárðarbungu. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir að fylgjast verði grannt með þróun mála því hætta geti verið á óvæntum jökulhlaupum. Eftir eldgosið í Holuhrauni og öskjusigið fyrir tveimur árum er Bárðarbunga ein best vaktaða eldstöð landsins en þótt veruleg jarðskjálftavirkni hafi verið í henni frá því síðastliðið haust telur Magnús Tumi ólíklegt að hún gjósi á næstu árum. „Það er sennilegt að sú virkni stafi af því að nú sé kvika farin að safnast aftur í þetta djúpa hólf sem kvikan kom úr núna. En það er samt langur vegur þangað til þrýstingur næst upp í eitthvað svipað eins og var fyrir þetta stóra gos í Holuhrauni. Sennilegt er að það taki mörg ár,” segir Magnús Tumi. En það er annað sem hefur breyst í Bárðarbungu eftir eldgosið. „Samfara þessum atburðum jókst jarðhitavirkni. Það hefur verið mjög lítill jarðhiti, sáralítill, í Bárðarbungu fyrir, - þó aðeins, - en hann hefur aukist mikið.” Breytingar hafa sést á yfirborði Bárðarbungu. Í suðurbrún hennar sést nú krappur ketill sem gufar upp úr þar sem áður sást bara jökull. Magnús Tumi telur ástæðu til fylgjast grannt með því hvort nýir sigkatlar séu að myndast. „Og við fáum ekki einhver óvænt jökulhlaup á staði sem við eigum ekki von á þeim. Þessvegna þarf að halda áfram að vakta þetta og sjá hvernig þetta þróast.” Og Íslendingar hafa svo sannarlega reynslu af hlaupum úr sigkötlum undir jökli, síðast í Skaftárhlaupinu stóra í fyrra. Og Magnús Tumi rifjar upp tvö óvænt hlaup fyrir fimm árum þegar komu tvö mjög óvænt hlaup á fjögurra daga tímabili, annað í Múlakvísl og hitt í Köldukvísl. „Annað tók nú af brúna yfir Múlakvísl. Svoleiðis atburði viljum við sjá sem minnst af,” segir prófessorinn.
Almannavarnir Bárðarbunga Hlaup í Skaftá Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22. ágúst 2014 19:45 Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3. mars 2016 19:45 Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20. ágúst 2014 10:00 Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14. júlí 2016 19:45 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18. ágúst 2014 19:30 Lítið leynigos líklega í Vatnajökli árið 2011 Gríðarstór flóðbylgja, sem óvænt kom í Hágöngulón sumarið 2011, er nú rakin til lítils eldgoss við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli. 5. mars 2016 19:45 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22. ágúst 2014 19:45
Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3. mars 2016 19:45
Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20. ágúst 2014 10:00
Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14. júlí 2016 19:45
Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45
Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30
Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18. ágúst 2014 19:30
Lítið leynigos líklega í Vatnajökli árið 2011 Gríðarstór flóðbylgja, sem óvænt kom í Hágöngulón sumarið 2011, er nú rakin til lítils eldgoss við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli. 5. mars 2016 19:45
„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07