Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2016 22:59 Willett lék frábært golf í dag. vísir/getty Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Willett er fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna mótið en Nick Faldo vann það síðast árið 1996. Fyrir daginn í dag var Faldo eini Englendingurinn sem hafði unnið Masters en hann vann mótið í þrígang, árið 1989, 1990 og 1996. Willett lék samtals á fimm höggum undir pari og hringinn í dag á 67 höggum eða á fimm höggum undir pari. Fyrir daginn í dag var Jordan Spieth í efsta sæti en hann misteig sig illa á einni braut sem kostaði hann í raun sigurinn. Fyrir utan þá holu leik hann frábært golf í dag. Spieth hafnaði í öðru sæti og spilaði samanlagt á tveimur höggum undir pari eins og Lee Westwood sem lenti einnig í öðru sæti. Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Willett er fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna mótið en Nick Faldo vann það síðast árið 1996. Fyrir daginn í dag var Faldo eini Englendingurinn sem hafði unnið Masters en hann vann mótið í þrígang, árið 1989, 1990 og 1996. Willett lék samtals á fimm höggum undir pari og hringinn í dag á 67 höggum eða á fimm höggum undir pari. Fyrir daginn í dag var Jordan Spieth í efsta sæti en hann misteig sig illa á einni braut sem kostaði hann í raun sigurinn. Fyrir utan þá holu leik hann frábært golf í dag. Spieth hafnaði í öðru sæti og spilaði samanlagt á tveimur höggum undir pari eins og Lee Westwood sem lenti einnig í öðru sæti.
Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira