Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2016 10:50 Abrini hefur viðurkennt að vera maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum í Brussel. Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Einn af þeim sem stóð að árásunum í Brussel í Belgíu í síðasta mánuði hefur greint frá því við yfirheyrslur að hópurinn hafi verið með í bígerð aðra árás í Frakklandi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum en þar er haft eftir embætti saksóknara þar í landi að Mohamed Abrini, einn þeirra sem voru handteknir í Belgíu síðastliðinn föstudag, hafi greint frá því við yfirheyrslu að hópurinn hafi ákveðið gera árás í Brussel eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. Hann viðurkenndi að hafa ætlað að sprengja sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, en flúði af vettvangi eftir að tveir félaga hans höfðu gert það. 130 manns létust í árásunum í París 13. nóvember síðastliðinn. 32 létust í árásum hryðjuverkamanna á flugvöll og lestarstöð í Brussel 22. mars síðastliðinn. Hryðjuverkasamtökin ISIS lýstu yfir ábyrgð á árásunum. Abrini var handtekinn í Brussel síðastliðinn föstudag en hann er sagður hafa tjáð við yfirheyrslur hryðjuverkahópurinn sem hann tilheyrði hefði ákveðið að gera árás á Brussel eftir að Abdeslam var handtekinn 18. mars síðastliðinn. Það kom hópnum á óvart að hans sögn hve lögreglan hafði nálgast þá hratt sem varð til þess að ákvörðunin um árásirnar í Brussel var tekin með hraði. Abrini var ákærður fyrir hryðjuverk ásamt þremur öðrum í gær. Hann viðurkenndi að hafa verið maðurinn með hattinn sem var sagður þriðji sprengjumaðurinn á flugvellinum í Brussel sem leitað var að.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23