Rússneski sendiherrann er látinn nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 19. desember 2016 17:10 Frá vettvangi. visir/getty Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er látinn eftir skotárás. Fréttastofa Reuters greindi frá tíðindunum rétt í þessu. Skotið var á hann á listasafni í höfuðborg Tyrklands, Ankara, er hann flutti ræðu við opnun ljósmyndasýningar. Auk Karlovs særðust að minnsta kosti þrír í árásinni. Ekki liggur enn fyrir hver ber ábyrgð á verknaðinum en árásin náðist á myndband. Þar sést hvernig jakkafataklæddur karlmaður skýtur Karlov nokkrum skotum í bakið, beinir skotvopninu svo að viðstöddum og hrópar: „Ekki gleyma Sýrlandi, ekki gleyma Aleppo. Á meðan fólkið þar er ekki öruggt, verðið þið ekki örugg.“BBC greinir frá því að lögregla hafi skotið árásarmanninn til bana. Rússar og Tyrkir hafa verið viðriðnir átökin í Sýrlandi undanfarin misseri. Rússar hafa stutt forseta Sýrlands, Bashar al Assad á meðan Tyrkir hafa tekið afstöðu gegn honum.Uppfært kl. 17:45Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa greint frá nafni árásarmannsins. Hann hét Mevlüt Mert Altıntaş og var tyrkneskur óeirðalögregluþjónn. This seems like it could end up a historic photograph. Russian ambassador in Ankara and his assassin. pic.twitter.com/FGlvUdR1Bn— Ankit Panda (@nktpnd) December 19, 2016 Tengdar fréttir Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19. desember 2016 16:43 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er látinn eftir skotárás. Fréttastofa Reuters greindi frá tíðindunum rétt í þessu. Skotið var á hann á listasafni í höfuðborg Tyrklands, Ankara, er hann flutti ræðu við opnun ljósmyndasýningar. Auk Karlovs særðust að minnsta kosti þrír í árásinni. Ekki liggur enn fyrir hver ber ábyrgð á verknaðinum en árásin náðist á myndband. Þar sést hvernig jakkafataklæddur karlmaður skýtur Karlov nokkrum skotum í bakið, beinir skotvopninu svo að viðstöddum og hrópar: „Ekki gleyma Sýrlandi, ekki gleyma Aleppo. Á meðan fólkið þar er ekki öruggt, verðið þið ekki örugg.“BBC greinir frá því að lögregla hafi skotið árásarmanninn til bana. Rússar og Tyrkir hafa verið viðriðnir átökin í Sýrlandi undanfarin misseri. Rússar hafa stutt forseta Sýrlands, Bashar al Assad á meðan Tyrkir hafa tekið afstöðu gegn honum.Uppfært kl. 17:45Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa greint frá nafni árásarmannsins. Hann hét Mevlüt Mert Altıntaş og var tyrkneskur óeirðalögregluþjónn. This seems like it could end up a historic photograph. Russian ambassador in Ankara and his assassin. pic.twitter.com/FGlvUdR1Bn— Ankit Panda (@nktpnd) December 19, 2016
Tengdar fréttir Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19. desember 2016 16:43 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19. desember 2016 16:43
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent