Rússneski sendiherrann er látinn nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 19. desember 2016 17:10 Frá vettvangi. visir/getty Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er látinn eftir skotárás. Fréttastofa Reuters greindi frá tíðindunum rétt í þessu. Skotið var á hann á listasafni í höfuðborg Tyrklands, Ankara, er hann flutti ræðu við opnun ljósmyndasýningar. Auk Karlovs særðust að minnsta kosti þrír í árásinni. Ekki liggur enn fyrir hver ber ábyrgð á verknaðinum en árásin náðist á myndband. Þar sést hvernig jakkafataklæddur karlmaður skýtur Karlov nokkrum skotum í bakið, beinir skotvopninu svo að viðstöddum og hrópar: „Ekki gleyma Sýrlandi, ekki gleyma Aleppo. Á meðan fólkið þar er ekki öruggt, verðið þið ekki örugg.“BBC greinir frá því að lögregla hafi skotið árásarmanninn til bana. Rússar og Tyrkir hafa verið viðriðnir átökin í Sýrlandi undanfarin misseri. Rússar hafa stutt forseta Sýrlands, Bashar al Assad á meðan Tyrkir hafa tekið afstöðu gegn honum.Uppfært kl. 17:45Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa greint frá nafni árásarmannsins. Hann hét Mevlüt Mert Altıntaş og var tyrkneskur óeirðalögregluþjónn. This seems like it could end up a historic photograph. Russian ambassador in Ankara and his assassin. pic.twitter.com/FGlvUdR1Bn— Ankit Panda (@nktpnd) December 19, 2016 Tengdar fréttir Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19. desember 2016 16:43 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er látinn eftir skotárás. Fréttastofa Reuters greindi frá tíðindunum rétt í þessu. Skotið var á hann á listasafni í höfuðborg Tyrklands, Ankara, er hann flutti ræðu við opnun ljósmyndasýningar. Auk Karlovs særðust að minnsta kosti þrír í árásinni. Ekki liggur enn fyrir hver ber ábyrgð á verknaðinum en árásin náðist á myndband. Þar sést hvernig jakkafataklæddur karlmaður skýtur Karlov nokkrum skotum í bakið, beinir skotvopninu svo að viðstöddum og hrópar: „Ekki gleyma Sýrlandi, ekki gleyma Aleppo. Á meðan fólkið þar er ekki öruggt, verðið þið ekki örugg.“BBC greinir frá því að lögregla hafi skotið árásarmanninn til bana. Rússar og Tyrkir hafa verið viðriðnir átökin í Sýrlandi undanfarin misseri. Rússar hafa stutt forseta Sýrlands, Bashar al Assad á meðan Tyrkir hafa tekið afstöðu gegn honum.Uppfært kl. 17:45Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa greint frá nafni árásarmannsins. Hann hét Mevlüt Mert Altıntaş og var tyrkneskur óeirðalögregluþjónn. This seems like it could end up a historic photograph. Russian ambassador in Ankara and his assassin. pic.twitter.com/FGlvUdR1Bn— Ankit Panda (@nktpnd) December 19, 2016
Tengdar fréttir Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19. desember 2016 16:43 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19. desember 2016 16:43