Bandarískir sérsveitarmenn kallaðir krossfarar og heiðingjar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. september 2016 16:51 Bandarískir sérsveitarmenn hafa verið að störfum í Sýrlandi. Vísir/Getty Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna bandaríska sérsveitarmenn í Sýrlandi flýja undan formælingum uppreisnarmanna sem studdir hafa verið af bandarískum yfirvöldum. Eru sérsveitarmennirnir kallaðir krossfarar og heiðingjar sem „eigi sér engan stað í Sýrlandi.“ Sérsveitarmennirnir, sem sagðir eru starfa með tyrkneska hernum, í sókninni gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS, komu inn í sýrlenska bæinn al-Rai, skammt frá landamærum Sýrlands og Tyrklands. Bærinn var nýlega undir yfirráðum ISIS en eftir harða sókn Syrian Free Army (FSA), regnhlífasamtök uppreisnarmanna, og tyrkneska herinn tókst að reka liðsmenn ISIS úr bænum. FSA hefur notið stuðnings bandarískra yfirvalda en liðsmenn þess létu bandarísku sérsveitarmennina heyra það og ráku þá úr bænum.Full video of #FSA chasing #US #SOF of #AlRai #Aleppo "We're going to slaughter u. Ur coming to invade #Syria" pic.twitter.com/qy7fIVeG8x— Riam Dalati (@Dalatrm) September 16, 2016 „Kristnir og Bandaríkjamenn eiga ekki heima hér,“ kallar einn að sérsveitarmönnunum. „Þið viljið fara í krossför til þess að hernema Sýrland.“ Charles Lister, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, segir í samtali við Telegraph að þetta hafi allt saman hafist þegar uppreisnarmennirnir sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa starfað með Kúrdum en FSA hafa barist gegn Kúrdum. Málið þykir varpa ljósi á gríðarlega flókin tengsl þeirra hópa sem berjast í Sýrlandi. Ljóst er að margir hópar sem njóta stuðnings Bandaríkjanna og annarra bandamanna berjast innbyrðis auk þess sem að talið er að ákveðnir hópar sem njóti slíks stuðnings séu þó ekki hrifnir af veru bandarísks herafla í Sýrlandi. Tengdar fréttir Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8. september 2016 23:30 Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. 16. september 2016 15:15 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna bandaríska sérsveitarmenn í Sýrlandi flýja undan formælingum uppreisnarmanna sem studdir hafa verið af bandarískum yfirvöldum. Eru sérsveitarmennirnir kallaðir krossfarar og heiðingjar sem „eigi sér engan stað í Sýrlandi.“ Sérsveitarmennirnir, sem sagðir eru starfa með tyrkneska hernum, í sókninni gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS, komu inn í sýrlenska bæinn al-Rai, skammt frá landamærum Sýrlands og Tyrklands. Bærinn var nýlega undir yfirráðum ISIS en eftir harða sókn Syrian Free Army (FSA), regnhlífasamtök uppreisnarmanna, og tyrkneska herinn tókst að reka liðsmenn ISIS úr bænum. FSA hefur notið stuðnings bandarískra yfirvalda en liðsmenn þess létu bandarísku sérsveitarmennina heyra það og ráku þá úr bænum.Full video of #FSA chasing #US #SOF of #AlRai #Aleppo "We're going to slaughter u. Ur coming to invade #Syria" pic.twitter.com/qy7fIVeG8x— Riam Dalati (@Dalatrm) September 16, 2016 „Kristnir og Bandaríkjamenn eiga ekki heima hér,“ kallar einn að sérsveitarmönnunum. „Þið viljið fara í krossför til þess að hernema Sýrland.“ Charles Lister, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, segir í samtali við Telegraph að þetta hafi allt saman hafist þegar uppreisnarmennirnir sökuðu Bandaríkjamenn um að hafa starfað með Kúrdum en FSA hafa barist gegn Kúrdum. Málið þykir varpa ljósi á gríðarlega flókin tengsl þeirra hópa sem berjast í Sýrlandi. Ljóst er að margir hópar sem njóta stuðnings Bandaríkjanna og annarra bandamanna berjast innbyrðis auk þess sem að talið er að ákveðnir hópar sem njóti slíks stuðnings séu þó ekki hrifnir af veru bandarísks herafla í Sýrlandi.
Tengdar fréttir Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8. september 2016 23:30 Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. 16. september 2016 15:15 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8. september 2016 23:30
Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. 16. september 2016 15:15
Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00