Innlent

Þjóðfylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson leiðir listann.
Sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson leiðir listann. Vísir/GVA
Íslenska Þjóðfylkingin, E-listinn, hefur fullmannað lista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Í fyrsta sæti listans situr sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson. Annað sæti listans skipar Inga Guðrún Halldórsdóttir, félagsliði.

Þar á eftir kemur fyrrverandi markaðsstjórinn Svanhvít Brynja Tómasdóttir.

Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.



1. Gústaf Níelsson, sagnfræðingur, Reykjavík

2. Inga Guðrún Halldórsdóttir, félagsliði, Reykjavík

3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir, öryrki, fv markaðsstjóri, Reykjavík

4. Marteinn Unnar Heiðarsson, bifreiðastjóri, Reykjavík

5. Ágúst Örn Gíslason, ráðgjafi, Reykjavík

6. Natalia Vico, framkvæmdarstjóri, Kópavogur

7. Magnús Sigmundsson, rafiðnfræðingur, Reykjavík

8. Cirila Rós Jamora, snyrtifræðingur, Reykjavík

9. Kristinn Snæland, eldri borgari, fv leigubílstjóri, Reykjavík

10. Guðmundur Jónas Kristjánsson, bókari, Reykjavík

11. Unnar Haraldsson, trésmiður, Reykjavík

12 . Hanna Björg Guðjónsdóttir, vaktstjóri, Reykjavík

13. Árnór Valdimarsson, flugvirki, Reykjavík

14. Hilmar Sigurðsson, málarameistari, Reykjavík

15. Árni Thoroddsen kerfishönnuður, Reykjavík

16. Kári Þór Samúelsson, stjórnmálafræðing, Reykavík

17. Guðmunda Guðrún Vilhjálmsdóttir, sjúkraliði, Kópavogur

18. Elena Skorobogatova, íþróttakennari, Reykjavík

19. Magnea Grimsdóttir, eldri borgari, Reykjavík

20. Andri Þór Guðlaugson, verslunarmaður, Reykjavík

21. Benedikt Heiðdal, öryrki, Reykjavik

22. Marta Bergmann, fv félagsmálastjóri, Garðabæ




Fleiri fréttir

Sjá meira


×