Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour