Axel leiðir fyrir lokahringinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2016 16:45 Axel les hér flötina á Íslandsmótinu um árið. Vísir/Daníel Axel Bóasson, kylfingur úr GK, er með eins högga forskot á Gísla Sveinbergsson fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fer fram um helgina. Mótið er fyrsta mótið í „final four“ úrslitakeppninni sem er nýjung á Eimskipsmótaröðinni 2016 en leikið er um Hvaleyrarbikarinn. Axel byrjaði daginn vel og var á fjórum höggum undir pari eftir sex holur en því fylgdi skolli á sjöundu holunni. Honum tókst að krækja í tvo fugla á seinni níu ásamt aðeins einum skolla og lauk því leik á fjórum höggum undir pari. Hinn 18 ára gamli Gísli Sveinbergsson er aðeins einu höggi á eftir Axeli en hann lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og lauk leik skollalaus. Næstir koma þeir Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG á þremur höggum undir pari og Ólafur Björn Loftsson, GKG á tveimur höggum undir pari fyrir lokadaginn sem fer fram á morgun. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Axel Bóasson, kylfingur úr GK, er með eins högga forskot á Gísla Sveinbergsson fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fer fram um helgina. Mótið er fyrsta mótið í „final four“ úrslitakeppninni sem er nýjung á Eimskipsmótaröðinni 2016 en leikið er um Hvaleyrarbikarinn. Axel byrjaði daginn vel og var á fjórum höggum undir pari eftir sex holur en því fylgdi skolli á sjöundu holunni. Honum tókst að krækja í tvo fugla á seinni níu ásamt aðeins einum skolla og lauk því leik á fjórum höggum undir pari. Hinn 18 ára gamli Gísli Sveinbergsson er aðeins einu höggi á eftir Axeli en hann lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og lauk leik skollalaus. Næstir koma þeir Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG á þremur höggum undir pari og Ólafur Björn Loftsson, GKG á tveimur höggum undir pari fyrir lokadaginn sem fer fram á morgun.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira