„Herinn er eitt sterkasta aflið í Tyrklandi“ Erla BJörg Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2016 00:03 vísir/epa/hörður Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur sagði í Vísi erfitt að fullyrða hvað væri að gerast í Tyrklandi enda atburðarásin enn að skýrast og í fullum gangi. Aftur á móti eigi Tyrkland arfleifð sem líta þurfi til. „Það þarf að fara aftur á nítjándu öld til að skilja það sem er að gerast, þegar Ataturk breytti Tyrklandi úr íslömsku ríki í veraldlegt, vestrænt ríki. Allar götur síðan hefur verið togstreita milli íslamskra og vestrænna afla í Tyrklandi enda er landið mæraland á milli austurs og vesturs.“ Eiríkur útskýrir að herinn hafi alla tíð litið á það sem sitt hlutverk að vernda arfleifð Ataturks og flytja landið frá íslam. Herinn hafi líka í gegnum tíðina tekið völdin í landinu þegar honum hafi fundist stjórnvöld fara út fyrir mörkin. „Erdogan forseti hefur hallað sér meira að íslömskum öflum en við höfum séð síðustu áratugi á undan í Tyrklandi. Þess vegna er engin leið að líta á þessa atburði burtséð frá þessari arfleifð,“ segir Eiríkur. „Erdogan fór í aðgerðir gegn hernum fyrir sex árum og hafði náð ítökum innan hans. Fólk hélt að hann hefði fulla stjórn, þess vegna kemur þetta jafnvel á óvart þótt þetta sé í takt við það hlutverk sem herinn hefur haft í gegnum tíðina. Herinn er eitt sterkasta aflið í Tyrklandi.“ Tengdar fréttir Tilraun til valdaráns í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrkja segir aðgerðir hersins ólöglegar en segir ríkisstjórnina enn vera við völd. 15. júlí 2016 20:45 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur sagði í Vísi erfitt að fullyrða hvað væri að gerast í Tyrklandi enda atburðarásin enn að skýrast og í fullum gangi. Aftur á móti eigi Tyrkland arfleifð sem líta þurfi til. „Það þarf að fara aftur á nítjándu öld til að skilja það sem er að gerast, þegar Ataturk breytti Tyrklandi úr íslömsku ríki í veraldlegt, vestrænt ríki. Allar götur síðan hefur verið togstreita milli íslamskra og vestrænna afla í Tyrklandi enda er landið mæraland á milli austurs og vesturs.“ Eiríkur útskýrir að herinn hafi alla tíð litið á það sem sitt hlutverk að vernda arfleifð Ataturks og flytja landið frá íslam. Herinn hafi líka í gegnum tíðina tekið völdin í landinu þegar honum hafi fundist stjórnvöld fara út fyrir mörkin. „Erdogan forseti hefur hallað sér meira að íslömskum öflum en við höfum séð síðustu áratugi á undan í Tyrklandi. Þess vegna er engin leið að líta á þessa atburði burtséð frá þessari arfleifð,“ segir Eiríkur. „Erdogan fór í aðgerðir gegn hernum fyrir sex árum og hafði náð ítökum innan hans. Fólk hélt að hann hefði fulla stjórn, þess vegna kemur þetta jafnvel á óvart þótt þetta sé í takt við það hlutverk sem herinn hefur haft í gegnum tíðina. Herinn er eitt sterkasta aflið í Tyrklandi.“
Tengdar fréttir Tilraun til valdaráns í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrkja segir aðgerðir hersins ólöglegar en segir ríkisstjórnina enn vera við völd. 15. júlí 2016 20:45 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Tilraun til valdaráns í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrkja segir aðgerðir hersins ólöglegar en segir ríkisstjórnina enn vera við völd. 15. júlí 2016 20:45