Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 11:33 Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Vísir/EPA Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans. Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans.
Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42
Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01
Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20