Versus lögmenn: Atli Helgason hvorki eigandi né starfandi lögmaður Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. nóvember 2016 10:21 Atli Helgason fyrir um tíu árum síðan. Versus lögmenn segja framgöngu Lögmannafélagsins vonbrigði. Lögmenn sem starfa hjá Versus lögmönnum segja Atla Helgason hvorki eiganda lögmannsstofunnar né starfandi lögmann þar. Lögmannafélagi Íslands sé fullkunnugt um það enda sé félagið með gögn sem sanni það. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Versus lögmönnum. Líkt og greint hefur verið frá hefur Lögmannafélagið farið fram á að allir lögmenn Versus, sem eru fjórir talsins, verði sviptir lögmannsréttindum sínum. Ástæðan er sú að Atli Helgason, sem dæmdur var í sextán ára fangelsi fyrir morð, var skráður eigandi stofunnar. Atli er lögfræðingur að mennt en var sviptur réttindum sínum eftir dóminn. Hann fékk uppreist æru um síðastliðin áramót, en hefur ekki farið fram á réttindi sín að nýju. Sjá einnig:Lögmannafélagið vill að lögmenn Versus verði sviptir réttindum sínumStarfaði sem lögfræðingur án lögmannsréttinda „Einnig vilja lögmennirnir koma því á framfæri að Atli Helgason hefur ekki starfað sem lögmaður á stofunni eins og Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands gefur í skyn, í viðtali við visi.is, heldur sem lögfræðingur án lögmannsréttinda,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir að það séu vonbrigði að Lögmannafélagið gangi fram með þessum hætti því félagið sjálft sem og úrskurðarnefnd lögmanna séu með upplýsingar um eignarhald á stofunni. „Eignarhald, stjórn og rekstur Versus lögmanna var með sama hætti og fjölmargra annarra lögmannsstofa,“ kemur jafnframt fram.Sjá einnig:Meðeigendur formanns Lögmannafélagsins án réttinda Lögmannafélag Íslands rekur nú ágreiningsmál fyrir úrskurðarnefnd lögmanna vegna eignarhalds á Versus. Samhliða því sendi félagið frá sér tölvupóst þar sem félagsmenn voru hvattir til þess að gæta að því að kröfur um eignarhald, stjórnarsetu og framkvæmdastjórn séu uppfylltar, en lögum samkvæmt mega aðilar sem ekki hafa lögmannsréttindi ekki vera skráðir eigendur á lögmannsstofum. Samkvæmt upplýsingum frá Versus er lögmannsstofan hætt rekstri. Tengdar fréttir Rekstur lögmannsstofa í uppnámi: Meðeigendur formanns Lögmannafélagsins án réttinda Lögmannafélag Íslands hefur farið fram á sviptingu réttinda lögmanna Versus vegna eignarhalds í stofunni, en einn eigandi hennar er án málflutningsréttinda. Þrír eigendur í stofu Lögmanna Lækjargötu, sem formaður Lögmannafélagsins á í og rekur, eru ólöglærðir. 23. nóvember 2016 12:19 Lögmannafélagið vill að lögmenn Versus verði sviptir réttindum sínum Ástæðan er að Atli Helgason, sem dæmdur var fyrir morð árið 2001, er skráður eigandi stofunnar. 17. nóvember 2016 23:41 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Lögmenn sem starfa hjá Versus lögmönnum segja Atla Helgason hvorki eiganda lögmannsstofunnar né starfandi lögmann þar. Lögmannafélagi Íslands sé fullkunnugt um það enda sé félagið með gögn sem sanni það. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Versus lögmönnum. Líkt og greint hefur verið frá hefur Lögmannafélagið farið fram á að allir lögmenn Versus, sem eru fjórir talsins, verði sviptir lögmannsréttindum sínum. Ástæðan er sú að Atli Helgason, sem dæmdur var í sextán ára fangelsi fyrir morð, var skráður eigandi stofunnar. Atli er lögfræðingur að mennt en var sviptur réttindum sínum eftir dóminn. Hann fékk uppreist æru um síðastliðin áramót, en hefur ekki farið fram á réttindi sín að nýju. Sjá einnig:Lögmannafélagið vill að lögmenn Versus verði sviptir réttindum sínumStarfaði sem lögfræðingur án lögmannsréttinda „Einnig vilja lögmennirnir koma því á framfæri að Atli Helgason hefur ekki starfað sem lögmaður á stofunni eins og Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands gefur í skyn, í viðtali við visi.is, heldur sem lögfræðingur án lögmannsréttinda,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir að það séu vonbrigði að Lögmannafélagið gangi fram með þessum hætti því félagið sjálft sem og úrskurðarnefnd lögmanna séu með upplýsingar um eignarhald á stofunni. „Eignarhald, stjórn og rekstur Versus lögmanna var með sama hætti og fjölmargra annarra lögmannsstofa,“ kemur jafnframt fram.Sjá einnig:Meðeigendur formanns Lögmannafélagsins án réttinda Lögmannafélag Íslands rekur nú ágreiningsmál fyrir úrskurðarnefnd lögmanna vegna eignarhalds á Versus. Samhliða því sendi félagið frá sér tölvupóst þar sem félagsmenn voru hvattir til þess að gæta að því að kröfur um eignarhald, stjórnarsetu og framkvæmdastjórn séu uppfylltar, en lögum samkvæmt mega aðilar sem ekki hafa lögmannsréttindi ekki vera skráðir eigendur á lögmannsstofum. Samkvæmt upplýsingum frá Versus er lögmannsstofan hætt rekstri.
Tengdar fréttir Rekstur lögmannsstofa í uppnámi: Meðeigendur formanns Lögmannafélagsins án réttinda Lögmannafélag Íslands hefur farið fram á sviptingu réttinda lögmanna Versus vegna eignarhalds í stofunni, en einn eigandi hennar er án málflutningsréttinda. Þrír eigendur í stofu Lögmanna Lækjargötu, sem formaður Lögmannafélagsins á í og rekur, eru ólöglærðir. 23. nóvember 2016 12:19 Lögmannafélagið vill að lögmenn Versus verði sviptir réttindum sínum Ástæðan er að Atli Helgason, sem dæmdur var fyrir morð árið 2001, er skráður eigandi stofunnar. 17. nóvember 2016 23:41 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Rekstur lögmannsstofa í uppnámi: Meðeigendur formanns Lögmannafélagsins án réttinda Lögmannafélag Íslands hefur farið fram á sviptingu réttinda lögmanna Versus vegna eignarhalds í stofunni, en einn eigandi hennar er án málflutningsréttinda. Þrír eigendur í stofu Lögmanna Lækjargötu, sem formaður Lögmannafélagsins á í og rekur, eru ólöglærðir. 23. nóvember 2016 12:19
Lögmannafélagið vill að lögmenn Versus verði sviptir réttindum sínum Ástæðan er að Atli Helgason, sem dæmdur var fyrir morð árið 2001, er skráður eigandi stofunnar. 17. nóvember 2016 23:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent