Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 07:45 José Mourinho er hundeltur af ensku pressunni. vísir/getty Enska blaðið Daily Mail fullyrðir að Manchester United borgaði portúgalska þjálfaranum José Mourinho fjórar milljónir punda eða því sem nemur 728 milljónum íslenskra króna fyrir að taka ekki annað starf áður en forráðamenn voru búnir að gera upp hug sinn. Mourinho er sagður hafa sest að samningaborðinu með forráðamönnum Manchester United í janúar en óvíst hefur verið síðustu mánuði hvort Louis van Gaal verði látinn fara eða ekki. Yfirmenn á Old Trafford vildu bíða og sjá hvort hann næði markmiðum félagsins. Manchester United komst ekki í Meistaradeildina en varð bikarmeistari um helgina eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í framlengdum leik. United hafði ekki orðið bikarmeistari síðan 2004 þegar liðið lagði Millwall, 3-0. Enskir fjölmiðlar fullyrða allir sem einn að United ætli að reka Van Gaal og það líklega í dag en Mourinho verði svo kynntur til sögunnar á morgun. Til að tryggja það að Portúgalinn væri á lausu þegar að þessum tímapunkti kæmi fékk hann fjórar milljónir punda í hálfgerð biðlaun. Fram kemur einnig í frétt Daily Mail að Mourinho hafi hafnað því að vera með hegðunarklásúlu í samningi sínum en hann hefur ekki alltaf verið barnanna bestur á hliðarlínunni og var tvívegis úrskurðaður í hliðarlínubann sem stjóri Chelsea. Mourinho færi 200 milljónir punda til að kaupa nýja leikmenn en félagið ætlar sér aftur á toppinn með José Mourino sem nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn Tengdar fréttir Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22. maí 2016 12:45 Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21. maí 2016 19:19 Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22. maí 2016 12:02 Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21. maí 2016 00:01 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Enska blaðið Daily Mail fullyrðir að Manchester United borgaði portúgalska þjálfaranum José Mourinho fjórar milljónir punda eða því sem nemur 728 milljónum íslenskra króna fyrir að taka ekki annað starf áður en forráðamenn voru búnir að gera upp hug sinn. Mourinho er sagður hafa sest að samningaborðinu með forráðamönnum Manchester United í janúar en óvíst hefur verið síðustu mánuði hvort Louis van Gaal verði látinn fara eða ekki. Yfirmenn á Old Trafford vildu bíða og sjá hvort hann næði markmiðum félagsins. Manchester United komst ekki í Meistaradeildina en varð bikarmeistari um helgina eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í framlengdum leik. United hafði ekki orðið bikarmeistari síðan 2004 þegar liðið lagði Millwall, 3-0. Enskir fjölmiðlar fullyrða allir sem einn að United ætli að reka Van Gaal og það líklega í dag en Mourinho verði svo kynntur til sögunnar á morgun. Til að tryggja það að Portúgalinn væri á lausu þegar að þessum tímapunkti kæmi fékk hann fjórar milljónir punda í hálfgerð biðlaun. Fram kemur einnig í frétt Daily Mail að Mourinho hafi hafnað því að vera með hegðunarklásúlu í samningi sínum en hann hefur ekki alltaf verið barnanna bestur á hliðarlínunni og var tvívegis úrskurðaður í hliðarlínubann sem stjóri Chelsea. Mourinho færi 200 milljónir punda til að kaupa nýja leikmenn en félagið ætlar sér aftur á toppinn með José Mourino sem nýjan knattspyrnustjóra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22. maí 2016 12:45 Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21. maí 2016 19:19 Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22. maí 2016 12:02 Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21. maí 2016 00:01 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22. maí 2016 12:45
Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21. maí 2016 19:19
Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22. maí 2016 12:02
Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21. maí 2016 00:01