Ráðherra þarf tíma til að svara stjórnarandstöðunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. ágúst 2016 06:00 Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra þarf tíma til að meta afstöðu stjórnarandstöðunnar til dagsetningar alþingiskosninganna í haust. Þetta segir Benedikt Sigurðsson, aðstoðarmaður Sigurðar Inga. Leitað var eftir viðbrögðum forsætisráðherra í kjölfar ummæla þingflokksformanna stjórnarandstöðunnar í Fréttablaðinu í gær um að óvissa um tímasetningu boðaðra kosninga myndi trufla þingstörfin. Formenn flokkanna ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig knýja megi fram dagsetningu á alþingiskosningarnar. Haft var eftir Oddnýju G. Harðardóttur, formanni Samfylkingarinnar, að þingstörfin gætu ekki gengið eðlilega fyrr en búið væri að ákveða kjördag. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði flokkinn byrjaðan að stilla upp listum en að skortur á dagsetningu geri uppstillingarstarfið erfitt. „Það er ekkert sérlega gaman að biðja fólk um að gefa kost á sér í kosningum sem það veit ekki hvort eða hvenær verða haldnar.“ Allir stjórnmálaflokkarnir eru byrjaði að undirbúa kosningar í haust þrátt fyrir óvissu um dagsetningu þeirra. Bjarni vildi ekki bregðast við ummælum þingflokksformanna stjórnarandstöðunnar en hann hefur ítrekað sagt að kosið verði í haust. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. ágúst 2016. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. 8. ágúst 2016 07:00 Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Ef Píratar halda kröfunni til streitu um stutt þing gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, 5. ágúst 2016 07:00 Skiptar skoðanir um stutt kjörtímabil Formenn VG og Samfylkingar hugnast ekki stutt kjörtímabil líkt og þingflokksformaður Pírata hefur stungið upp á. Formenn Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar útiloka það ekki. 5. ágúst 2016 16:15 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra þarf tíma til að meta afstöðu stjórnarandstöðunnar til dagsetningar alþingiskosninganna í haust. Þetta segir Benedikt Sigurðsson, aðstoðarmaður Sigurðar Inga. Leitað var eftir viðbrögðum forsætisráðherra í kjölfar ummæla þingflokksformanna stjórnarandstöðunnar í Fréttablaðinu í gær um að óvissa um tímasetningu boðaðra kosninga myndi trufla þingstörfin. Formenn flokkanna ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig knýja megi fram dagsetningu á alþingiskosningarnar. Haft var eftir Oddnýju G. Harðardóttur, formanni Samfylkingarinnar, að þingstörfin gætu ekki gengið eðlilega fyrr en búið væri að ákveða kjördag. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði flokkinn byrjaðan að stilla upp listum en að skortur á dagsetningu geri uppstillingarstarfið erfitt. „Það er ekkert sérlega gaman að biðja fólk um að gefa kost á sér í kosningum sem það veit ekki hvort eða hvenær verða haldnar.“ Allir stjórnmálaflokkarnir eru byrjaði að undirbúa kosningar í haust þrátt fyrir óvissu um dagsetningu þeirra. Bjarni vildi ekki bregðast við ummælum þingflokksformanna stjórnarandstöðunnar en hann hefur ítrekað sagt að kosið verði í haust. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. ágúst 2016.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. 8. ágúst 2016 07:00 Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Ef Píratar halda kröfunni til streitu um stutt þing gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, 5. ágúst 2016 07:00 Skiptar skoðanir um stutt kjörtímabil Formenn VG og Samfylkingar hugnast ekki stutt kjörtímabil líkt og þingflokksformaður Pírata hefur stungið upp á. Formenn Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar útiloka það ekki. 5. ágúst 2016 16:15 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Flokksvélarnar ræstar eftir sumarfrí "Mér þykir það ekki boðlegt að við förum af stað í þessa vinnu án þess að vita hvenær þingið eigi að klárast,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ætla að funda áður en Alþingi kemur saman til að ræða hvernig megi knýja fram dagsetningu Alþingiskosninga. 8. ágúst 2016 07:00
Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Ef Píratar halda kröfunni til streitu um stutt þing gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, 5. ágúst 2016 07:00
Skiptar skoðanir um stutt kjörtímabil Formenn VG og Samfylkingar hugnast ekki stutt kjörtímabil líkt og þingflokksformaður Pírata hefur stungið upp á. Formenn Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar útiloka það ekki. 5. ágúst 2016 16:15