Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 12. nóvember 2016 19:24 „Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
„Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira