Bíllinn ekur ökumannslaus inn í bílskúr - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. janúar 2016 20:18 Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00
Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20
Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08