Lögreglumaðurinn veitti rannsakendum aðgang að banka- og símagögnum Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2016 16:52 Lögreglumaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem grunaður er um óeðlileg samskipti við brotamenn, er sagður hafa fúslega veitt lögreglu aðgang að banka- og símagögnum sínum. Þetta kom fram í máli Ómars Arnar Bjarnþórsson, verjanda lögreglumannsins, sem mætti í viðtal um málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis.Ómar Örn Bjarnþórsson verjandi lögreglumannsins.Ómar sagði lögreglumanninn hafa neitað öllum sakargiftum með ítarlegum hætti við skýrslutöku hjá lögreglu í dag, það er að þiggja greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. Ómar sagði lögreglumanninn hafa verið leystan úr haldi strax að lokinni skýrslutöku í dag. „Ég er feginn því að þetta fyrsta skref sé frá, að hann sé laus úr gæsluvarðhaldi. Svo verður rannsókn lögreglunnar að hafa sinn gang. Lögreglan er núna að leita af sér einhvern grun, fara yfir bankagögn og símagöng sem hann hefur fúslega veitt aðgang að. Maður verður bara að bíða rólegur meðan það er í rannsókn og svo mun þetta allt saman skýrast og koma í ljós,“ sagði Ómar. Hann sagðist hafa fengið að sjá gögn lögreglu í þessu máli að takmörkuðu leyti. Þau hafi verið kynnt fyrir honum á sama tíma og þau eru kynnt fyrir umbjóðanda hans. Ómar sagðist eiga rétt á að fá öll rannsóknargögn málsins en það hafi ekki gerst enn, en sagðist hafa fengið þær upplýsingar að hann muni fá þau von bráðar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumannsins, hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15 janúar. Hann hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Tengdar fréttir Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Upptaka lykilgagn í málinu: Meintur samverkamaður lögreglumannsins í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumanns í fíkniefnadeild LRH sem sat í gæsluvarðhaldi frá 29. desember og þar til í dag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. janúar. 7. janúar 2016 15:54 Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
Lögreglumaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem grunaður er um óeðlileg samskipti við brotamenn, er sagður hafa fúslega veitt lögreglu aðgang að banka- og símagögnum sínum. Þetta kom fram í máli Ómars Arnar Bjarnþórsson, verjanda lögreglumannsins, sem mætti í viðtal um málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni nú síðdegis.Ómar Örn Bjarnþórsson verjandi lögreglumannsins.Ómar sagði lögreglumanninn hafa neitað öllum sakargiftum með ítarlegum hætti við skýrslutöku hjá lögreglu í dag, það er að þiggja greiðslur fyrir að veita brotamönnum upplýsingar. Ómar sagði lögreglumanninn hafa verið leystan úr haldi strax að lokinni skýrslutöku í dag. „Ég er feginn því að þetta fyrsta skref sé frá, að hann sé laus úr gæsluvarðhaldi. Svo verður rannsókn lögreglunnar að hafa sinn gang. Lögreglan er núna að leita af sér einhvern grun, fara yfir bankagögn og símagöng sem hann hefur fúslega veitt aðgang að. Maður verður bara að bíða rólegur meðan það er í rannsókn og svo mun þetta allt saman skýrast og koma í ljós,“ sagði Ómar. Hann sagðist hafa fengið að sjá gögn lögreglu í þessu máli að takmörkuðu leyti. Þau hafi verið kynnt fyrir honum á sama tíma og þau eru kynnt fyrir umbjóðanda hans. Ómar sagðist eiga rétt á að fá öll rannsóknargögn málsins en það hafi ekki gerst enn, en sagðist hafa fengið þær upplýsingar að hann muni fá þau von bráðar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumannsins, hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15 janúar. Hann hefur kært úrskurðinn til Hæstaréttar.
Tengdar fréttir Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30 Upptaka lykilgagn í málinu: Meintur samverkamaður lögreglumannsins í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumanns í fíkniefnadeild LRH sem sat í gæsluvarðhaldi frá 29. desember og þar til í dag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. janúar. 7. janúar 2016 15:54 Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
Spilling í lögreglunni: Hættunni boðið heim ár eftir ár Tveir reyndir fíkniefnalögreglumenn eru grunaðir um græsku. Aldrei hefur maður verið fundinn sekur af mútuþægni í röðum lögreglu. Skortur á eftirliti gæti verið ástæða þess. 7. janúar 2016 14:30
Upptaka lykilgagn í málinu: Meintur samverkamaður lögreglumannsins í gæsluvarðhaldi Karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um að vera samverkamaður lögreglumanns í fíkniefnadeild LRH sem sat í gæsluvarðhaldi frá 29. desember og þar til í dag hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. janúar. 7. janúar 2016 15:54