Íslenska fótboltalandsliðið spilar á heimavelli Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 16:46 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy). Fótbolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy).
Fótbolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira