Íslenska fótboltalandsliðið spilar á heimavelli Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 16:46 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy). Fótbolti Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy).
Fótbolti Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira