Innlent

Listamannalaunþegar ársins 2016

Jakob Bjarnar skrifar
Gerður Kristný og Hallgrímur Helgason eru meðal þeirra sem fengu úthlutað heilu ári í listamannalaun, að þessu sinni.
Gerður Kristný og Hallgrímur Helgason eru meðal þeirra sem fengu úthlutað heilu ári í listamannalaun, að þessu sinni.

Nú rétt í þessu var tilkynnt um hverjir hljóta listamannalaun fyrir árið 2016. Ragnhildur Zoëga er verkefnastjóri fyrir listamannalaun, hjá Rannís, og hún segir að það sé jafnan mikil spenna um hverjir fá og hverjir ekki.

„Já, við verðum vör við það enda skiptir þetta heilmiklum máli, þá hvernig árið leggst hjá listamönnum.“

Ragnhildur segir að um sé að ræða verktakagreiðslur og gæta verði þess að tala um laun en ekki styrki í þessu samhengi. „Þetta eru verktakalaun en mánaðargreiðslurnar nema 340 þúsund krónum tæpum,“ segir Ragnhildur.

Vísir greindi frá því í morgun að listamönnunum hafi verið tilkynnt um hvort þeir fengju eða fengju ekki. Þannig barst rithöfundum bréf frá Bryndísi Loftsdóttur í morgun þar sem fram kom að arið 2016 voru 561 mánaðarlaun til úthlutunar úr rithöfundasjóðnum, 210 umsóknir um 2.801 mánuði bárust í launasjóðinn. Þannig liggur fyrir að ekki er nema 20 prósent umsókna sem hafa erindi sem erfiði. Ef allir rithöfundar sem sækja um fengju listmannalaun og þeim yrði deilt jafnt á mannskapinn fengi hver um sig rúma tvo mánuði.

Í tilkynningu frá stjórn segir meðal annars:

„Til úthlutunar voru 1.606 mánaðarlaun, sótt var um 11.381 mánuði sem er ríflega 20% aukning frá fyrra ári. Alls bárust 946 umsóknir (1581 umsækjendur) um starfslaun og ferðastyrki frá einstaklingum og hópum. Úthlutun fá 378 listamenn (þar af 78 í 14 sviðslistahópum). Samkvæmt fjárlögum 2016 nema starfslaun listamanna 339.494 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða.“

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:

Gerður Kristný og Hallgrímur Helgason fá nú úthlutað ári í starfslaun.

Launasjóður rithöfunda – 561 mánuður

12 mánuðir

Andri Snær Magnason

Auður Jónsdóttir

Bragi Ólafsson

Eiríkur Örn Norðdahl

Gerður Kristný Guðjónsdóttir

Guðrún Eva Mínervudóttir

Gyrðir Elíasson

Hallgrímur Helgason

Jón Kalman Stefánsson

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kristín Ómarsdóttir

Kristín Steinsdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir

Ófeigur Sigurðsson

Sigurbjörg Þrastardóttir

Sigurjón Birgir Sigurðsson – Sjón

Steinar Bragi Guðmundsson

Steinunn Sigurðardóttir

Vilborg Davíðsdóttir

9 mánuðir

Áslaug Jónsdóttir

Bergsveinn Birgisson

Bjarni Jónsson

Bryndís Björgvinsdóttir

Einar Kárason

Einar Már Guðmundsson

Friðrik Rafnsson

Hermann Stefánsson

Pétur Gunnarsson

Sigrún Pálsdóttir

Sigurður Pálsson

Sindri Freysson

Sölvi Björn Sigurðsson

Þórarinn Böðvar Leifsson

Þórarinn Eldjárn

Þórdís Gísladóttir

Þórunn Erlu Valdimarsdóttir

6 mánuðir

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Anton Helgi Jónsson

Elísabet Kristín Jökulsdóttir

Guðrún Hannesdóttir

Gunnar Helgason

Gunnar Theodór Eggertsson

Hávar Sigurjónsson

Hildur Knútsdóttir

Jón Hallur Stefánsson

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Ólafur Gunnarsson

Ragnheiður Sigurðardóttir

Sif Sigmarsdóttir

Sigrún Eldjárn

Sigurjón Magnússon

Soffía Bjarnadóttir

Tyrfingur Tyrfingsson

Viðar Hreinsson

Þórarinn Hugleikur Dagsson

3 mánuðir

Árni Óskarsson

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bjarni Bjarnason

Björk Bjarkadóttir

Emil Hjörvar Petersen

Eva Rún Snorradóttir

Halla Margrét Jóhannesdóttir

Halldór Armand Ásgeirsson

Helga Guðrún Johnson

Jónína Leósdóttir

Magnús Sigurðsson

Óskar Árni Óskarsson

Ragnar Helgi Ólafsson

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Stefán Máni Sigþórsson

Sverrir Norland

Ævar Þór Benediktsson

Ferðastyrkur 1 mánuður

Sif Sigmarsdóttir

Sigrún Helgadóttir

Vilborg Davíðsdóttir

Launasjóður hönnuða – 50 mánuðir

3 mánuðir

Ari Hlynur Guðmundsson

Birta Fróðadóttir

Bóas Kristjánsson

Brynhildur Pálsdóttir

Elín Edda Árnadóttir

Friðrik Steinn Friðriksson

Gunnar Þór Vilhjálmsson

Hanna Dís Whitehead

Jón Helgi Hólmgeirsson

Katrín Ólína Pétursdóttir

Kristín Arna Sigurðardóttir

Sturla Már Jónsson

2 mánuðir

Ari Marteinsson

Ágústa Sveinsdóttir

Elísabet Karlsdóttir

Hildur Steinþórsdóttir

Kristrún Thors

Ferðastyrkur 1 mánuður

Dagmar Atladóttir

Dennis Davíð Jóhannesson

Hjördís Sigurgísladóttir

Sigrún Halla Unnarsdóttir

Valgerður Hauksdóttir hlýtur 18 mánaða starfslaun að þessu sinni sem og Ívar Valgarðsson.

Launasjóður myndlistarmanna – 435 mánuðir

18 mánuðir

Ívar Valgarðsson

Valgerður Hauksdóttir

12 mánuðir

Bryndís H Snæbjörnsdóttir

Eirún Sigurðardóttir

Hildur Bjarnadóttir

Jóní Jónsdóttir

Sigrún Inga Hrólfsdóttir

9 mánuðir

Anna Helen Katarina Hallin

Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir

Harpa Björnsdóttir

Hrafnhildur Arnardóttir

Hulda Margrét Hákonardóttir

Margrét H. Blöndal

Pétur Thomsen

6 mánuðir

Birgir Snæbjörn Birgisson

Dodda Maggý / Þórunn Maggý Kristjánsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Guðný Kristmannsdóttir

Guðrún Ágústa Þorkelsdóttir

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir

Gunnar Jónsson

Gústav Geir Bollason

Halldór Ragnarsson

Jóhann Lúðvík Torfason

Kristinn E Hrafnsson

Magnús Árnason

Magnús Sigurðarson

Magnús Tumi Magnússon

Mireya Samper

Páll Haukur Björnsson

Ragnheiður Gestsdóttir

Sari Maarit Cedergren

Steingrímur E Kristmundsson

Theresa Himmer

Unndór Egill Jónsson

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

4 mánuðir

Finnbogi Pétursson

Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Guðrún Einarsdóttir

Margrét Jónsdóttir

3 mánuðir

Anna Guðrún Líndal

Arna Óttarsdóttir

Arnar Ásgeirsson

Baldur Geir Bragason

Bjarki Bragason

Egill Sæbjörnsson

Elva J Thomsen Hreiðarsdóttir

Erla Sylvía H Haraldsdóttir

Eygló Harðardóttir

Guðbjörg H Leaman

Guðmundur Thoroddsen

Heimir Björgúlfsson

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

Hrafnhildur Ósk Magnúsdóttir (Habby Osk)

Huginn Þór Arason

Hulda Vilhjálmsdóttir

Ingirafn Steinarsson

Ingvar Högni Ragnarsson

Jeannette Castioni

Jóhanna K Sigurðardóttir

Jón Bergmann Kjartansson – Ransu

Kristinn Már Pálmason

Kristín Hauksdóttir

Kristín Helga Káradóttir

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Lilja Birgisdóttir

Linda Dögg Ólafsdóttir

Magnús Helgason

Marta María Jónsdóttir

Olga Soffía Bergmann

Ólöf Helga Helgadóttir

Ragnar Helgi Ólafsson

Rebecca Erin Moran

Sigurður Guðjónsson

Sigurþór Hallbjörnsson

Soffía Sæmundsdóttir

Þórey Mjallhvít H Ómarsdóttir

Þórunn Hjartardóttir

Ferðastyrkur 1 mánuður

Kristín Rúnarsdóttir

Monika Frycova

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Sara Björnsdóttir

Sigurður Þórir Sigurðsson

Edda Björg tilheyrir Edda Production sem hlaut 17 mánuði í starfslaun. Lausleg samantekt leiðir í ljós að í þessum flokki hljóta konur 21 mánuð á móti 6 mánuðum hjá körlum.

Launasjóður sviðslistafólks – 190 mánuðir

Hópar og skilgreint samstarf

17 mánuðir

Edda Productions ( Þórbergur): Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriksson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, María Theódóra Ólafsdóttir, Pétur Gunnarsson, Stefán Hallur Stefánsson, Stefán Már Magnússon, Stígur Steinþórsson.

Soðið svið ( Extravaganza): Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Hannes Óli Ágústsson, Harpa Arnardóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Ólafur Björn Ólafsson, Salka Guðmundsdóttir, Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

13 mánuðir

Kriðpleir leikhópur ( Ævisaga einhvers - sögur almennra Íslendinga, sagðar af leikhópnum Kriðpleiri): Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Sigrún Hlín Sigurðardóttir

12 mánuðir

GRAL áhugafélag um leiklist ( Íslendingasögurnar 30/90/30):, Benedikt Karl Gröndal, Eva Vala Guðjónsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson

11 mánuðir

Dansfélagið Lúxus ( Hringrás): Eva Signý Berger, Halla Þórðardóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Urður Hákonardóttir, Valgerður Rúnarsdóttir, Védís Kjartansdóttir, Þyri Huld Árnadóttir

Kara Hergils Valdimarsdóttir ( Hún pabbi): Halla Þórlaug Óskarsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Högni Egilsson, Kara Hergils Valdimarsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson

10 mánuðir

Frystiklefinn (Ferðin að miðju jarðar): Árni Kristjánsson, Friðþjófur Þorsteinsson, Kári Viðarsson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Víkingur Kristjánsson

Smartí Lab (Fyrirlestur um eitthvað fallegt): Agnes Þorkelsdóttir Wild, Benedikt Karl Gröndal, Brynja Björnsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Sigrún Huld Skúladóttir

9 mánuðir

Gjörningaklúbburinn (Psychography): Edda Björg Eyjólfsdóttir, Fríða María Harðardóttir, Magnús Guðmundsson, Saga Sigurðardóttir, Sara María Skúladóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Thelma Marín Jónsdóttir, Úlfur Grönvold, Valgerður Rúnarsdóttir

8 mánuðir

Barnamenningarfélagið Skýjaborg (Cleiti Craicailte / furðufuglafjaðrir (vinnuheiti)): Guðný Hrund Sigurðardóttir, Katla Þórarinsdóttir, Sólrún Sumarliðadóttir, Tinna Grétarsdóttir

Leikfélagið Annað svið (Enginn hittir neinn): Björn Bergsteinn Guðmundsson, Hilmar Jónsson, María Ellingsen, Snorri Freyr Hilmarsson

Menningarfélagið Tær (Shades of History): Alexander Graham Roberts, Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Katrín Gunnarsdóttir

Sirkus Íslands ehf. (Fjölskyldusýningin Leikvöllurinn): Daníel Sigríðarson, Eyrún Ævarsdóttir, Lee Robert John Nelson, Nicholas Arthur Candy, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Þórdís Schram

Sómi þjóðar (1000 ára þögn): Hilmir Jensson, Karl Ágúst Þorbergsson, Kolbeinn Arnbjörnsson, Tryggvi Gunnarsson

7 mánuðir

Innra eyrað (Ísland í augum hinna (vinnuheiti)): Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Guðni Tómasson, Þorgerður E Sigurðardóttir

6 mánuðir

Ragnheiður G Guðmundsdóttir (Leifur óheppni): María Ingibjörg Reyndal og Ragnheiður G Guðmundsdóttir

Einstaklingar

7 mánuðir

Margrét Sara Guðjónsdóttir

5 mánuðir

Charlotte Böving

3 mánuðir

Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Harpa Arnardóttir

Helga Arnalds

Ólafur Egill Egilsson

Salka Guðmundsdóttir

Ástríður Alda og Emilía Rós fá níu mánaða starfslaun.right

Launasjóður tónlistarflytjenda – 180 mánuðir



9 mánuðir

Ari Bragi Kárason

Ástríður Alda Sigurðardóttir

Emilía Rós Sigfúsdóttir

Gerrit Schuil

Kristinn Halldór Árnason

6 mánuðir

Benedikt Kristjánsson

Gunnar Gunnarsson

Jóhann Már Nardeau

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

Sunna Gunnlaugsdóttir

5 mánuðir

Elfa Rún Kristinsdóttir

4 mánuðir

Aladár Rácz

Guido Baeumer

3 mánuðir

Auður Gunnarsdóttir

Borgar Þór Magnason

Edda Erlendsdóttir

Guðrún Hrund Harðardóttir

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Guðrún Óskarsdóttir

Hafdís Vigfúsdóttir

Halla Steinunn Stefánsdóttir

Hanna Loftsdóttir

Hilmar Jensson

Kjartan Valdemarsson

Kolbeinn Jón Ketilsson

Kristín Mjöll Jakobsdóttir

Kristjana Stefánsdóttir

Magnús Trygvason Eliassen

Matthías Birgir Vincent Nardeau

Matthías Stefánsson

Ólafur Jónsson

Pamela De S. Kristbjargardóttir

Pétur Jónasson

Svavar Knútur Kristinsson

Tinna Þorsteinsdóttir

Þorgrímur Jónsson

Örn Elías Guðmundsson

2 mánuðir

Bjarni Thor Kristinsson

1 mánuður

Fjóla Kristín Nikulásdóttir

Helga Björg Arnardóttir

Helga Þóra Björgvinsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir

Margrét Árnadóttir

Matthildur Anna Gísladóttir

Snorri Wium

Ferðastyrkur 1 mánuður

Árni Heimir Ingólfsson

Björg Þórhallsdóttir

Gunnar Gunnarsson

Nimrod Haim Ron

Svavar Knútur Kristinsson

Ferðastyrkur 0,5 mánuður

Ágúst Ólafsson

Eva Þyri Hilmarsdóttir

Guðbjörg Sandholt Gísladóttir

Guðrún Sigríður Birgisdóttir

Hugi Jónsson

Ingunn Hildur Hauksdóttir

Martial Guðjón Nardeau

Martin Eliot Frewer

Matthildur Anna Gísladóttir

Selma Guðmundsdóttir

Sesselja Kristjánsdóttir

Tryggvi Gunnarsson

Hjálmar H. Ragnarsson fær starfslaun í heilt ár ásamt Maríu Huld Markan og Valgeiri Sigurðssyni.visir/teitur

Launasjóður tónskálda – 190 mánuðir

12 mánuðir

Hjálmar Helgi Ragnarsson

María Huld Markan Sigfúsdóttir

Valgeir Sigurðsson

6 mánuðir

Davíð Þór Jónsson

Hildur Guðnadóttir

Hilmar Jensson

Jóhann Helgason

Ólöf Helga Arnalds

Skúli Sverrisson

Snorri Sigfús Birgisson

Sunna Gunnlaugsdóttir

Svavar Knútur Kristinsson

Svavar Pétur Eysteinsson

Sveinn Lúðvík Björnsson

Úlfur Hansson

Þórður Magnússon

5 mánuðir

Þuríður Jónsdóttir

3 mánuðir

Áki Ásgeirsson

Árni Rúnar Hlöðversson

Borgar Þór Magnason

Charles William M Ross

Guðmundur Svövuson Pétursson

Hafdís Huld Þrastardóttir

Halldór Smárason

Helgi Rafn Ingvarsson

Jónas Tómasson

Kjartan Valdemarsson

Konrad Korabiewski

Kristín Anna Valtýsdóttir

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Logi Pedro Stefánsson

Magnús Albert Jensson

Margrét Kristín Blöndal

Ómar Guðjónsson

Óskar Guðjónsson

Stefán Sigurður Stefánsson

Stefán Örn Gunnlaugsson

Valgeir Guðjónsson

Þormóður Dagsson

Þórunn Gréta Sigurðardóttir

1 mánuður

Teitur Magnússon

Ferðastyrkur 1 mánuður

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Skipting umsókna milli sjóða 2016 var eftirfarandi:



Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 464 mánuði.



Alls barst 51 umsókn (61 umsækjandi) - 33 einstaklingsumsóknir, 3 samstarfsumsóknir í sjóðinn (6 umsækjendur), 8 einstaklingsumsóknir í launasjóð hönnuða og aðra sjóði, 2 umsóknir um samstarf í launasjóð hönnuða og aðra sjóði (9 einstaklingar) og 5 umsóknir um ferðastyrki.

Starfslaun fá 12 einstaklingar, 1 einstaklingur um samstarf milli sjóða, 2 umsóknir um samstarf í sjóðinn (4 umsækjendur) og 4 ferðastyrkir eru veittir.

Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 3.718 mánuði.

Alls bárust 266 umsóknir (274 umsækjendur) - 220 einstaklingsumsóknir, 7 samstarfsumsóknir í sjóðinn (15 umsækjendur), 18 umsóknir einstaklinga í launasjóð myndlistarmanna og aðra sjóði, 5 umsóknir um samstarf í launasjóð myndlistarmanna og aðra sjóði (5 einstaklingar) og 16 um ferðastyrki.

Starfslaun fær 71 einstaklingur, 3 einstaklingsumsóknir í fleiri en einn sjóð, 2 samstarfumsóknir í sjóðinn (5 umsækjendur) og 5 fá ferðastyrk.

Launasjóður rithöfunda: 561 mánuður var til úthlutunar (6 mánuðum var skilað frá síðustu úthlutun). Sótt var um 2.801 mánuð.

Alls bárust 210 umsóknir (215 umsækjendur) - 180 einstaklingsumsóknir, 4 samstarfsumsóknir í sjóðinn (8 umsækjendur), 14 umsóknir einstaklinga í launasjóð rithöfunda og aðra sjóði, 4 umsóknir (5 umsækjendur) um samstarf í launasjóð rithöfunda og aðra sjóði og 8 um ferðastyrki.

Starfslaun fá 70 einstaklingar, 3 einstaklingar um samstarf milli sjóða og 3 fá ferðastyrk.

Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.786 mánuði.

Alls bárust 152 umsóknir (692 umsækjendur) - 21 einstaklingsumsókn, 3 samstarfsumsóknir í sjóðinn (9 umsækjendur), 6 umsóknir einstaklinga í launasjóð sviðslistafólks og aðra sjóði, 10 umsóknir vegna samstarfs við umsækjendur í aðra sjóði (26 einstaklingar), 90 umsóknir frá sviðslistahópum (608 þátttakendur) og 22 um ferðastyrki.

Starfslaun fá 6 einstaklingar, 1 einstaklingsumsókn í fleiri en einn sjóð, 1 skilgreint samstarf í sjóðinn (5 einstaklingar), 1 skilgreint samstarf milli sjóða (2 einstaklingar) og 14 hópar (78 einstaklingar).

Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.148 mánuði.

Alls bárust 137 umsóknir (205 umsækjendur ) - 51 einstaklingsumsókn, 10 samstarfsumsóknir í sjóðinn (53 umsækjendur), 42 umsóknir einstaklinga í launasjóð tónlistarflytjenda og aðra sjóði, 7 umsóknir vegna samstarfs við umsækjendur í aðra sjóði (34 einstaklingar) og 27 um ferðastyrki.

Starfslaun fá 23 einstaklingar, 8 umsóknir einstaklinga í fleiri en einn sjóð, 3 umsóknir um samstarf í sjóðinn (11 einstaklingar), 1 umsókn um samstarf á milli sjóða (5 einstaklingar) og 17 ferðastyrkir eru veittir.

Launasjóður tónskálda: 190 mánuðir var til úthlutunar. Sótt var um 1.464 mánuði.

Alls bárust 130 umsóknir (135 umsækjendur) - 68 einstaklingsumsóknir, 2 samstarfsumsóknir í sjóðinn (4 umsækjendur), 46 umsóknir einstaklinga í launasjóð tónskálda og aðra sjóði, 13 umsóknir um samstarf í launasjóð tónskálda og aðra sjóði (16 umsækjendur) og 1 um ferðastyrk.

Starfslaun fá 24 einstaklingar, 14 umsóknir einstaklinga í fleiri en einn sjóð, 3 umsóknir um samstarf (4 einstaklingar) og 1 ferðastyrkur er veittur.

Bragi Valdimar situr í úthlutunarnefnd þeirri sem ákveður úthlutanir til tónskálda.right

Úthlutunarnefndir

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:

Launasjóður hönnuða:  Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir, formaður, Atli Hilmarsson, Júlía P. Andersen.

Launasjóður myndlistarmanna:  Halldór Ásgeirsson, formaður, Anna Jóhannsdóttir, Pétur Örn Friðriksson.

Launasjóður rithöfunda: Brynja Baldursdóttir, formaður, Auður Aðalsteinsdóttir, Davíð Kjartan Gestsson.

Launasjóður sviðslistafólks: Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, formaður, Erling Jóhannesson, Ása Richardsdóttir.

Launasjóður tónlistarflytjenda: Egill Ólafsson, formaður, Einar St. Jónsson, Guðríður St. Sigurðardóttir.

Launasjóður tónskálda: Hafdís Bjarnadóttir, formaður, Arnar Bjarnason, Bragi Valdimar Skúlason.

Stjórn listamannalauna

Menntamálaráðherra skipaði stjórn listamannalauna í október 2015. Skipunin gildir til 1. október 2018. Stjórn hefur yfirumsjón með sjóðunum og ber að sjá til þess að farið sé að lögum og reglum.

Stjórnina skipa:

Bryndís Loftsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar

Sigríður Sigurjónsdóttir, varaformaður, tilnefnd af Listaháskóla Íslands

Hlynur Helgason, tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna

Fyrir hönd stjórnar listamannalauna

Bryndís Loftsdóttir, formaður

Upplýsingar um úthlutun eru birtar með fyrirvara um villur.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×