Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 18:45 Íslendingar geta nú nýtt sér þjónustu Netflix. vísir/getty Streymiþjónusta Netflix er aðgengileg Íslendingum frá og með deginum í dag. Fyrirtækið bætti í dag við 130 löndum þar sem þjónusta fyrirtækisins er í boði. Hlutabréf í fyrirtækinu ruku upp í kjölfar fréttanna. Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. Sú dýrasta kostar hins vegar tólf evrur eða rúmlega 1.700 krónur. Að auki er boðið upp á fyrsta mánuðinn frían. Fyrir tæpu ári síðan greindi Fréttablaðið frá því að viðræður Sam-félagsins og Netflix væru á lokametrunum. Við það tækifæri sagði Árni Samúelsson, stofnandi og einn eigenda fyrirtækisins, að fyrirtækið væri spennt fyrir Íslandi og stutt væri í samkomulag. Á korti yfir þau lönd þar sem Netflix er í boði er Ísland ekki merkt inn. Fyrirtækið tók hins vegar öll tvímæli af um málið á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu.@pallvidar @AirlineFlyer Yes, Iceland.— Netflix US (@netflix) January 6, 2016 Tengdar fréttir Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Streymiþjónusta Netflix er aðgengileg Íslendingum frá og með deginum í dag. Fyrirtækið bætti í dag við 130 löndum þar sem þjónusta fyrirtækisins er í boði. Hlutabréf í fyrirtækinu ruku upp í kjölfar fréttanna. Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. Sú dýrasta kostar hins vegar tólf evrur eða rúmlega 1.700 krónur. Að auki er boðið upp á fyrsta mánuðinn frían. Fyrir tæpu ári síðan greindi Fréttablaðið frá því að viðræður Sam-félagsins og Netflix væru á lokametrunum. Við það tækifæri sagði Árni Samúelsson, stofnandi og einn eigenda fyrirtækisins, að fyrirtækið væri spennt fyrir Íslandi og stutt væri í samkomulag. Á korti yfir þau lönd þar sem Netflix er í boði er Ísland ekki merkt inn. Fyrirtækið tók hins vegar öll tvímæli af um málið á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu.@pallvidar @AirlineFlyer Yes, Iceland.— Netflix US (@netflix) January 6, 2016
Tengdar fréttir Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00
Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01
Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04