Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 18:45 Íslendingar geta nú nýtt sér þjónustu Netflix. vísir/getty Streymiþjónusta Netflix er aðgengileg Íslendingum frá og með deginum í dag. Fyrirtækið bætti í dag við 130 löndum þar sem þjónusta fyrirtækisins er í boði. Hlutabréf í fyrirtækinu ruku upp í kjölfar fréttanna. Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. Sú dýrasta kostar hins vegar tólf evrur eða rúmlega 1.700 krónur. Að auki er boðið upp á fyrsta mánuðinn frían. Fyrir tæpu ári síðan greindi Fréttablaðið frá því að viðræður Sam-félagsins og Netflix væru á lokametrunum. Við það tækifæri sagði Árni Samúelsson, stofnandi og einn eigenda fyrirtækisins, að fyrirtækið væri spennt fyrir Íslandi og stutt væri í samkomulag. Á korti yfir þau lönd þar sem Netflix er í boði er Ísland ekki merkt inn. Fyrirtækið tók hins vegar öll tvímæli af um málið á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu.@pallvidar @AirlineFlyer Yes, Iceland.— Netflix US (@netflix) January 6, 2016 Tengdar fréttir Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Streymiþjónusta Netflix er aðgengileg Íslendingum frá og með deginum í dag. Fyrirtækið bætti í dag við 130 löndum þar sem þjónusta fyrirtækisins er í boði. Hlutabréf í fyrirtækinu ruku upp í kjölfar fréttanna. Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. Sú dýrasta kostar hins vegar tólf evrur eða rúmlega 1.700 krónur. Að auki er boðið upp á fyrsta mánuðinn frían. Fyrir tæpu ári síðan greindi Fréttablaðið frá því að viðræður Sam-félagsins og Netflix væru á lokametrunum. Við það tækifæri sagði Árni Samúelsson, stofnandi og einn eigenda fyrirtækisins, að fyrirtækið væri spennt fyrir Íslandi og stutt væri í samkomulag. Á korti yfir þau lönd þar sem Netflix er í boði er Ísland ekki merkt inn. Fyrirtækið tók hins vegar öll tvímæli af um málið á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu.@pallvidar @AirlineFlyer Yes, Iceland.— Netflix US (@netflix) January 6, 2016
Tengdar fréttir Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00
Þúsundir kvikmynda hverfa af Netflix Netflix hefur ekki endurnýjað samning um sýningarrétt fjölmargra vinsælla kvikmynda. 1. september 2015 12:42
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01
Netflix til Íslands fyrir lok árs Hafa náð samningum við Sam-félagið um mikið magn efnis. 27. febrúar 2015 16:04