Nýársspá Siggu Kling – Steingeit: Fetar nýjan veg 4. janúar 2016 09:33 Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. Það er nefnilega þannig að þú ert stödd á miklu breytingaskeiði og þess vegna ruggar líf þitt. Greind þín og skemmtilegi húmorinn mun fleyta þér langt en stundum mun þér finnast þú vera algerlega uppgefin og ekki hafa kraftinn sem þú þarft þarf. Þú þarft að skipuleggja tímann þinn þannig að þú hvílist og sofir meira. Þú munt komast svo leikandi létt yfir þetta álag því síðustu tveir mánuðir sýndu þér hvernig 2016 á eftir að skemmta þér og lyfta þér upp. Þú átt ekki eftir að ljúka öllu sem þú ætlaðir í þessum mánuði og það verður bara öllum fyrir bestu. Gefðu þér bara meiri tíma og ekki hafa neinn móral yfir smáatriðum lífsins. Þessi mánuður og líka þetta ár verður besta ár steingeitarinnar síðastliðin fimm ár svo nú vil ég að þú brosir alveg út að eyrum. Já, akkúrat núna þegar þú heyrir þetta og klappaðu saman lófunum. Klappaðu fyrir þessum góða tíma sem er að koma. Erfiðleikarnir sem hafa dunið yfir voru til að skapa nýjan farveg fyrir þig og þú þarft í mesta lagi að skipta um skó til að ganga þennan nýja veg og svo ákveða hvaða manneskja er svo heppin að fá að fara með þér í lífsgönguna þína. Ástin vill vera með þér, hún er ekki alltaf auðveld, blessuð ástin, svo þú þarft að vera all in og gefa henni meiri athygli hvort sem þú ert á lausu eða í sambandi. Gleðilegt nýtt ár elskan mín! Þín, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku hjartans steingeitin mín. Það er allt búið að vera á fullu alls staðar í kringum þig og þú hefur ekki alveg getað náð þeirri ró sem þú bjóst við. Það er nefnilega þannig að þú ert stödd á miklu breytingaskeiði og þess vegna ruggar líf þitt. Greind þín og skemmtilegi húmorinn mun fleyta þér langt en stundum mun þér finnast þú vera algerlega uppgefin og ekki hafa kraftinn sem þú þarft þarf. Þú þarft að skipuleggja tímann þinn þannig að þú hvílist og sofir meira. Þú munt komast svo leikandi létt yfir þetta álag því síðustu tveir mánuðir sýndu þér hvernig 2016 á eftir að skemmta þér og lyfta þér upp. Þú átt ekki eftir að ljúka öllu sem þú ætlaðir í þessum mánuði og það verður bara öllum fyrir bestu. Gefðu þér bara meiri tíma og ekki hafa neinn móral yfir smáatriðum lífsins. Þessi mánuður og líka þetta ár verður besta ár steingeitarinnar síðastliðin fimm ár svo nú vil ég að þú brosir alveg út að eyrum. Já, akkúrat núna þegar þú heyrir þetta og klappaðu saman lófunum. Klappaðu fyrir þessum góða tíma sem er að koma. Erfiðleikarnir sem hafa dunið yfir voru til að skapa nýjan farveg fyrir þig og þú þarft í mesta lagi að skipta um skó til að ganga þennan nýja veg og svo ákveða hvaða manneskja er svo heppin að fá að fara með þér í lífsgönguna þína. Ástin vill vera með þér, hún er ekki alltaf auðveld, blessuð ástin, svo þú þarft að vera all in og gefa henni meiri athygli hvort sem þú ert á lausu eða í sambandi. Gleðilegt nýtt ár elskan mín! Þín, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira