Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberi: Smellur allt í enda janúar 4. janúar 2016 09:32 Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. Þú þarft að taka stórar ákvarðanir og vera með á hreinu að þetta verður allt á þinni ábyrgð. Þegar þú sérð hversu sterkur þú í raun ert þá verður þú óstöðvandi. Þú byrjaðir að mörgu leyti á nýju tímabili árið 2015 og á þessu ári er uppskeran miklu betri og meiri. Fjölskyldan kemur sterkt inn og stendur fast með þér. Hún er það sem skiptir öllu máli þegar allt kemur til alls. Skrifaðu niður hugmyndirnar þínar, þú færð þínar bestu hugmyndir á næstu þremur mánuðum svo þú þarft að vita hvað þú vilt. Þú átt eftir að beita þínum geislandi töfrum í ástinni og það skiptir öllu máli að þú sért handviss um ástina og heiðarleika hennar. Hugrekki þitt mun eflast með hverjum mánuði sem líður og ekkert hefst nema með blessuðu hugrekkinu. Þú ert svo dásamlegur daðrari og er það er sko viss kúnst að daðra við alla svona einlægt og fallega eins og þú getur gert! Þú átt líka eftir að sýna hversu ákveðinn þú getur verið þegar þú þarft þess. Þú færð mikinn kraft til þess að hjálpa þér að sigra eitthvert óréttlæti sem er að ergja þig. Nýtt fólk er að koma inn í líf þitt til að hjálpa þér, taktu því fagnandi! Þetta er spennandi tími og það er mikið að gerast og þú munt finna á þér óvenjulegustu hluti, það mætti halda að þú værir skyggn því þú hlustar svo vel á alheiminn. Gleðilegt nýtt ár elskan mín! Þín, Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Elsku besti vatnsberinn minn. Það er að bresta á dásamlegur tími og ég vil sérstaklega tala um endann á janúar. Þá er eins og allt smelli saman hjá þér. Þú þarft að taka stórar ákvarðanir og vera með á hreinu að þetta verður allt á þinni ábyrgð. Þegar þú sérð hversu sterkur þú í raun ert þá verður þú óstöðvandi. Þú byrjaðir að mörgu leyti á nýju tímabili árið 2015 og á þessu ári er uppskeran miklu betri og meiri. Fjölskyldan kemur sterkt inn og stendur fast með þér. Hún er það sem skiptir öllu máli þegar allt kemur til alls. Skrifaðu niður hugmyndirnar þínar, þú færð þínar bestu hugmyndir á næstu þremur mánuðum svo þú þarft að vita hvað þú vilt. Þú átt eftir að beita þínum geislandi töfrum í ástinni og það skiptir öllu máli að þú sért handviss um ástina og heiðarleika hennar. Hugrekki þitt mun eflast með hverjum mánuði sem líður og ekkert hefst nema með blessuðu hugrekkinu. Þú ert svo dásamlegur daðrari og er það er sko viss kúnst að daðra við alla svona einlægt og fallega eins og þú getur gert! Þú átt líka eftir að sýna hversu ákveðinn þú getur verið þegar þú þarft þess. Þú færð mikinn kraft til þess að hjálpa þér að sigra eitthvert óréttlæti sem er að ergja þig. Nýtt fólk er að koma inn í líf þitt til að hjálpa þér, taktu því fagnandi! Þetta er spennandi tími og það er mikið að gerast og þú munt finna á þér óvenjulegustu hluti, það mætti halda að þú værir skyggn því þú hlustar svo vel á alheiminn. Gleðilegt nýtt ár elskan mín! Þín, Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira