Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl Bjarki Ármannsson skrifar 2. janúar 2016 22:54 George R. R. Martin, höfundur bókanna sem Game of Thrones byggir á. Vísir/Getty Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“ Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“
Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45