Palin styður framboð Trump Bjarki Ármannsson skrifar 19. janúar 2016 22:17 Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska, er með umdeildustu stjórnmálamönnum Bandaríkjanna. Vísir/AFP Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska og varaforsetaframbjóðandi John McCain árið 2008, hefur lýst yfir stuðningi við forsetaframboð auðkýfingsins Donald Trump. Palin er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins bandaríska sem lýsir yfir stuðningi við nokkurn frambjóðanda. „Það er mikill heiður að fá stuðningsyfirlýsingu frá Sarah,“ segir í tilkynningu frá Trump. „Hún er vinur og gæðablóð sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég er stoltur af því að njóta stuðnings hennar.“ Palin nýtur gríðarmikillar hilli meðal evangelískra Bandaríkjamanna og meðal hinnar svokölluðu Teboðshreyfingar, sem boða mjög frjálsleg viðhörf í ríkisfjármálum og andstöðu við innflytjendur. Fylgi Trump hefur dregist saman undanfarna mánuði en stuðningsyfirlýsing Palin mun sennilega hjálpa honum í Iowa-ríki, þar sem fyrsta forkosning í vali á forsetaefni Repúblikana fer brátt fram. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Cruz körpuðu um kjörgengi Cruz Sjöttu kappræður frambjóðenda Repúblikanaflokksins fóru fram í gærkvöldi. 15. janúar 2016 07:18 Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00 Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska og varaforsetaframbjóðandi John McCain árið 2008, hefur lýst yfir stuðningi við forsetaframboð auðkýfingsins Donald Trump. Palin er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins bandaríska sem lýsir yfir stuðningi við nokkurn frambjóðanda. „Það er mikill heiður að fá stuðningsyfirlýsingu frá Sarah,“ segir í tilkynningu frá Trump. „Hún er vinur og gæðablóð sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég er stoltur af því að njóta stuðnings hennar.“ Palin nýtur gríðarmikillar hilli meðal evangelískra Bandaríkjamanna og meðal hinnar svokölluðu Teboðshreyfingar, sem boða mjög frjálsleg viðhörf í ríkisfjármálum og andstöðu við innflytjendur. Fylgi Trump hefur dregist saman undanfarna mánuði en stuðningsyfirlýsing Palin mun sennilega hjálpa honum í Iowa-ríki, þar sem fyrsta forkosning í vali á forsetaefni Repúblikana fer brátt fram.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Cruz körpuðu um kjörgengi Cruz Sjöttu kappræður frambjóðenda Repúblikanaflokksins fóru fram í gærkvöldi. 15. janúar 2016 07:18 Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00 Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Trump og Cruz körpuðu um kjörgengi Cruz Sjöttu kappræður frambjóðenda Repúblikanaflokksins fóru fram í gærkvöldi. 15. janúar 2016 07:18
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00
Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19