Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 12:00 Aron Pálmarsson í leik á móti Króötum á EM 2012. Vísir/EPA Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur nefnilega aldrei tekist að vinna Króatíu á stórmóti (HM, EM, ÓL) og í raun aðeins náð einu jafntefli í fimm leikjum. Króatar hafa unnið fjóra af leikjunum fimm en tvo þeirra þó bara með eins marks mun. Ísland náði heldur aldrei að vinna Júgóslavíu á stórmótum á meðan Króatar voru enn innan Júgóslavíu en íslenska liðið náði þó jafntefli á ÓL 1984 og ÓL 1988. Frá því að Króatar varð sjálfstætt ríki þá hafa þjóðirnar mætt fimm sinnum á stórmótum þar af hafa þrír af leikjunum verið á Evrópumóti. Eina jafntefli íslenska liðsins á móti Króatíu kom á EM í Austurríki 2012 en liðin gerðu þá 26-26 jafntefli í milliriðli keppninnar. Íslensku strákarnir fóru síðan í undanúrslit og unnu að lokum bronsverðlaun en Króatar komust í úrslitaleikinn og fengu silfur. Króatar hafa unnið tvær síðustu viðureignir þjóðanna á stórmóti, 34-31 sigur í leik um fimmta sætið á HM í Svíþjóð 2011 og 31-29 sigur þegar þjóðirnar mættust í riðlakeppni EM í Serbíu 2012. Króatar skoruðu fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins þegar þeir unnu 31-29 sigur fyrir fjórum árum (EM 2012) en íslenska liðið lagaði stöðuna árið áður með því að skora sex af síðustu sjö mörkunum og minnka muninn í eitt mark. Ísland hefur verið yfir í hálfleik á móti Króatíu í síðustu tveimur leikjum, 15-14 yfir 2012 og 16-14 yfir 2012. Það hefur hinsvegar ekki dugað til og báðir leikirnir töpuðust.Leikir Íslands og Króatíu á stórmótumEM 2012 Ísland-Króatía 29-31 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörkHM 2011 Ísland-Króatía 33-34 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 10 mörkEM 2012 Ísland-Króatía 26-26 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörkEM 2006 Ísland-Króatía 28-29 Markahæstir: Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson 8 mörkÓL 2004 Ísland-Króatía 30-34 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörk EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur nefnilega aldrei tekist að vinna Króatíu á stórmóti (HM, EM, ÓL) og í raun aðeins náð einu jafntefli í fimm leikjum. Króatar hafa unnið fjóra af leikjunum fimm en tvo þeirra þó bara með eins marks mun. Ísland náði heldur aldrei að vinna Júgóslavíu á stórmótum á meðan Króatar voru enn innan Júgóslavíu en íslenska liðið náði þó jafntefli á ÓL 1984 og ÓL 1988. Frá því að Króatar varð sjálfstætt ríki þá hafa þjóðirnar mætt fimm sinnum á stórmótum þar af hafa þrír af leikjunum verið á Evrópumóti. Eina jafntefli íslenska liðsins á móti Króatíu kom á EM í Austurríki 2012 en liðin gerðu þá 26-26 jafntefli í milliriðli keppninnar. Íslensku strákarnir fóru síðan í undanúrslit og unnu að lokum bronsverðlaun en Króatar komust í úrslitaleikinn og fengu silfur. Króatar hafa unnið tvær síðustu viðureignir þjóðanna á stórmóti, 34-31 sigur í leik um fimmta sætið á HM í Svíþjóð 2011 og 31-29 sigur þegar þjóðirnar mættust í riðlakeppni EM í Serbíu 2012. Króatar skoruðu fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins þegar þeir unnu 31-29 sigur fyrir fjórum árum (EM 2012) en íslenska liðið lagaði stöðuna árið áður með því að skora sex af síðustu sjö mörkunum og minnka muninn í eitt mark. Ísland hefur verið yfir í hálfleik á móti Króatíu í síðustu tveimur leikjum, 15-14 yfir 2012 og 16-14 yfir 2012. Það hefur hinsvegar ekki dugað til og báðir leikirnir töpuðust.Leikir Íslands og Króatíu á stórmótumEM 2012 Ísland-Króatía 29-31 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörkHM 2011 Ísland-Króatía 33-34 Markahæstur: Guðjón Valur Sigurðsson 10 mörkEM 2012 Ísland-Króatía 26-26 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörkEM 2006 Ísland-Króatía 28-29 Markahæstir: Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson 8 mörkÓL 2004 Ísland-Króatía 30-34 Markahæstur: Ólafur Stefánsson 8 mörk
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sjá meira
Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18. janúar 2016 10:45
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00
Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15