Norræni kvikmyndasjóðurinn styrkir Eiðinn og Ölmu Bjarki Ármannsson skrifar 18. janúar 2016 20:20 Tökur standa nú yfir á Eiðnum í leikstjórn Baltasars Kormáks. Vísir/Anton Brink Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira