Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 11:19 Matthew Perry. vísir/getty Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25