Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2016 14:00 Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. „Ég er mjög spenntur. Ég held að þetta verði erfiður leikur gegn Íslandi. Ég held að viljasterkara liðið muni hafa betur,“ segir Berge en hann hafði í nógu að snúast í gær á blaðamannafundi norska liðsins í gær þar sem Vísir hitti á hann. Hann er augljóslega búinn að leggja mikla vinnu í að kortleggja íslenska liðið. Hvað þurfa Norðmenn að gera til þess að vinna leikinn?Sjá einnig: Ísland er sigurstranglegra „Við þurfum að spila góða vörn og keyra hraðaupphlaupin vel. Ísland er mjög gott lið og þurfum á öllu okkar að halda til þess að vinna,“ sagði Berge en er hann bjartsýnn á sigur? „Ég er það. Ég tel að við eigum helmingsmöguleiki á sigri. Ísland er með reyndara lið en við vonumst til þess að hungrið í okkar liði skili okkur sigri,“ segir þjálfarinn en hugsa hann og leikmenn eitthvað um að það séu liðin átta ár síðan Noregur vann Ísland? „Já, og það er kominn tími á að við vinnum Ísland.“ Sjá má viðtalið við norska landsliðsþjálfarann hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19 Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Akureyringinn Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals, er nýliðinn í íslenska landsliðinu og er mættur á sitt fyrsta stórmót. 15. janúar 2016 12:00 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59 Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15. janúar 2016 13:00 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. „Ég er mjög spenntur. Ég held að þetta verði erfiður leikur gegn Íslandi. Ég held að viljasterkara liðið muni hafa betur,“ segir Berge en hann hafði í nógu að snúast í gær á blaðamannafundi norska liðsins í gær þar sem Vísir hitti á hann. Hann er augljóslega búinn að leggja mikla vinnu í að kortleggja íslenska liðið. Hvað þurfa Norðmenn að gera til þess að vinna leikinn?Sjá einnig: Ísland er sigurstranglegra „Við þurfum að spila góða vörn og keyra hraðaupphlaupin vel. Ísland er mjög gott lið og þurfum á öllu okkar að halda til þess að vinna,“ sagði Berge en er hann bjartsýnn á sigur? „Ég er það. Ég tel að við eigum helmingsmöguleiki á sigri. Ísland er með reyndara lið en við vonumst til þess að hungrið í okkar liði skili okkur sigri,“ segir þjálfarinn en hugsa hann og leikmenn eitthvað um að það séu liðin átta ár síðan Noregur vann Ísland? „Já, og það er kominn tími á að við vinnum Ísland.“ Sjá má viðtalið við norska landsliðsþjálfarann hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19 Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Akureyringinn Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals, er nýliðinn í íslenska landsliðinu og er mættur á sitt fyrsta stórmót. 15. janúar 2016 12:00 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59 Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15. janúar 2016 13:00 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. 14. janúar 2016 19:19
Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Akureyringinn Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals, er nýliðinn í íslenska landsliðinu og er mættur á sitt fyrsta stórmót. 15. janúar 2016 12:00
Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. 15. janúar 2016 06:00
Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. 15. janúar 2016 11:00
Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. 15. janúar 2016 09:59
Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15. janúar 2016 13:00
Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. 15. janúar 2016 08:15