Sala á kampavíni dróst saman um rúm fjögur prósent í fyrra Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2016 11:45 Í fyrra seldust 115 lítrar af freyðivíni/kampavíni á Íslandi samanborið við 121 lítra árið 2014. Vísir/Getty Sala á áfengi jókst um tvö prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra seldust 19,6 milljónir lítra af áfengi á Íslandi en 19,2 milljónir árið 2014, samkvæmt tölum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Því hefur oft verið haldið fram að með hagvaxtarskeiðum fylgi meiri kampavínsdrykkja en til marks um það dróst salan nokkuð saman við efnahagshrunið árið 2008. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR dróst hinsvegar sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014 þegar 14,9 milljónir lítra seldust, 77,9 prósent af heildarmagninu það ár.Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014.Vísir/GVAÁrið 2015 minnkaði hlutfall íslenska bjórsins gagnvart innflutta bjórnum um eitt prósent. 71 prósent af því magni af bjór sem seldist árið 2015 var íslenskt en 29 prósent innflutt. Hæst fór hlutfallið í 76 prósent á móti 24 prósentum árið 2009 en hefur farið minnkandi síðustu ár. Sala á léttu víni jókst um 1,4 prósent á milli ára, 3,556 milljónir lítra í fyrra, 18,14 prósent af heildarmagninu, samanborið við 3,507 milljónir lítra árið 2014, sem var 18,3 prósent af heildarmagninu það ár. Sala á rauðvíni jókst um tvö prósent milli ára, 1,855 milljónir lítra seldust árið 2015 en 1,819 milljónir árið 2014. Sala á hvítvíni dróst hins vegar saman um 1,7 prósent á sama tíma, 1,132 milljónir lítra seldust í fyrra en 1,152 milljónir árið 2014. Sala á sterku víni jókst um 3,9 prósent á milli ára. Í fyrra seldust 766 milljónir lítra, 3,9 prósent af heildarmagninu, samanborið við 737 lítra árið 2014, sem voru 3,8 prósent af heildarmagninu það ár. Eins og áður sagði dróst sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent. Í fyrra seldust 115 lítrar samanborið við 121 lítra árið 2014. Mest er þó aukningin í sölu á ávaxtavíni. Í fyrra seldust 367 lítrar samanborið við 348 lítra árið 2014, sem samsvarar 5,6 prósenta aukningu. Tengdar fréttir Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41 Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Sala á áfengi jókst um tvö prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra seldust 19,6 milljónir lítra af áfengi á Íslandi en 19,2 milljónir árið 2014, samkvæmt tölum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Því hefur oft verið haldið fram að með hagvaxtarskeiðum fylgi meiri kampavínsdrykkja en til marks um það dróst salan nokkuð saman við efnahagshrunið árið 2008. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR dróst hinsvegar sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014 þegar 14,9 milljónir lítra seldust, 77,9 prósent af heildarmagninu það ár.Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014.Vísir/GVAÁrið 2015 minnkaði hlutfall íslenska bjórsins gagnvart innflutta bjórnum um eitt prósent. 71 prósent af því magni af bjór sem seldist árið 2015 var íslenskt en 29 prósent innflutt. Hæst fór hlutfallið í 76 prósent á móti 24 prósentum árið 2009 en hefur farið minnkandi síðustu ár. Sala á léttu víni jókst um 1,4 prósent á milli ára, 3,556 milljónir lítra í fyrra, 18,14 prósent af heildarmagninu, samanborið við 3,507 milljónir lítra árið 2014, sem var 18,3 prósent af heildarmagninu það ár. Sala á rauðvíni jókst um tvö prósent milli ára, 1,855 milljónir lítra seldust árið 2015 en 1,819 milljónir árið 2014. Sala á hvítvíni dróst hins vegar saman um 1,7 prósent á sama tíma, 1,132 milljónir lítra seldust í fyrra en 1,152 milljónir árið 2014. Sala á sterku víni jókst um 3,9 prósent á milli ára. Í fyrra seldust 766 milljónir lítra, 3,9 prósent af heildarmagninu, samanborið við 737 lítra árið 2014, sem voru 3,8 prósent af heildarmagninu það ár. Eins og áður sagði dróst sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent. Í fyrra seldust 115 lítrar samanborið við 121 lítra árið 2014. Mest er þó aukningin í sölu á ávaxtavíni. Í fyrra seldust 367 lítrar samanborið við 348 lítra árið 2014, sem samsvarar 5,6 prósenta aukningu.
Tengdar fréttir Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41 Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41
Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00