Hlustaðu á útgáfu „Bob Dylan“ af Hotline Bling Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 19:26 Fallon í gervi Dylan. Það er óumdeilt að lag kanadíska rapparans Drake, Hotline Bling, var eitt allra vinsælasta lag síðasta árs. Það er einnig óumdeilt að bandaríska þjóðlagaskáldið Bob Dylan er einhver allra vinsælasti tónlistarmaður sögunnar. Það er því forvitnilegt að sjá hvernig hrærigrautur Dylan og Hotline Bling kemur út. Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Fallon er þekktur fyrir að geta hermt ískyggilega vel eftir Dylan og bauð hann upp á Dylan ábreiðu af laginu í þætti sínum í gær. Kántrískotin útgáfa lagsins er áhugaverð og einhverjir vilja meina að hún sé betri en upprunalega útgáfan. Myndband af frammistöðu Fallon má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslendingur birtist afar óvænt í spjallþætti Jimmy Fallon Sigurður Kolbrúnarson hafði aldrei séð myndina af sér og fyrrverandi kærastanum fyrr en hún birtist í einum vinsælasta spjallþætti heims. 6. desember 2015 20:46 Adele, Fallon og allt gengið með sérstaka útgáfu af laginu Hello - Myndband Adele var gestur í The Tonight Show með Jimmy Fallon í vikunni og fór hreinlega á kostum. 25. nóvember 2015 15:03 Will Ferrell mætti sem óhefðbundinn jólasveinn í þáttinn hjá Fallon Will Ferrell mætti til Jimmy Fallon í gærkvöldi og fór gjörsamlega á kostum. 17. desember 2015 15:00 5 lög til að hlusta á í fárviðrinu Sum lög eiga betur við en önnur á svona dögum. 7. desember 2015 21:51 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það er óumdeilt að lag kanadíska rapparans Drake, Hotline Bling, var eitt allra vinsælasta lag síðasta árs. Það er einnig óumdeilt að bandaríska þjóðlagaskáldið Bob Dylan er einhver allra vinsælasti tónlistarmaður sögunnar. Það er því forvitnilegt að sjá hvernig hrærigrautur Dylan og Hotline Bling kemur út. Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Fallon er þekktur fyrir að geta hermt ískyggilega vel eftir Dylan og bauð hann upp á Dylan ábreiðu af laginu í þætti sínum í gær. Kántrískotin útgáfa lagsins er áhugaverð og einhverjir vilja meina að hún sé betri en upprunalega útgáfan. Myndband af frammistöðu Fallon má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslendingur birtist afar óvænt í spjallþætti Jimmy Fallon Sigurður Kolbrúnarson hafði aldrei séð myndina af sér og fyrrverandi kærastanum fyrr en hún birtist í einum vinsælasta spjallþætti heims. 6. desember 2015 20:46 Adele, Fallon og allt gengið með sérstaka útgáfu af laginu Hello - Myndband Adele var gestur í The Tonight Show með Jimmy Fallon í vikunni og fór hreinlega á kostum. 25. nóvember 2015 15:03 Will Ferrell mætti sem óhefðbundinn jólasveinn í þáttinn hjá Fallon Will Ferrell mætti til Jimmy Fallon í gærkvöldi og fór gjörsamlega á kostum. 17. desember 2015 15:00 5 lög til að hlusta á í fárviðrinu Sum lög eiga betur við en önnur á svona dögum. 7. desember 2015 21:51 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Íslendingur birtist afar óvænt í spjallþætti Jimmy Fallon Sigurður Kolbrúnarson hafði aldrei séð myndina af sér og fyrrverandi kærastanum fyrr en hún birtist í einum vinsælasta spjallþætti heims. 6. desember 2015 20:46
Adele, Fallon og allt gengið með sérstaka útgáfu af laginu Hello - Myndband Adele var gestur í The Tonight Show með Jimmy Fallon í vikunni og fór hreinlega á kostum. 25. nóvember 2015 15:03
Will Ferrell mætti sem óhefðbundinn jólasveinn í þáttinn hjá Fallon Will Ferrell mætti til Jimmy Fallon í gærkvöldi og fór gjörsamlega á kostum. 17. desember 2015 15:00
5 lög til að hlusta á í fárviðrinu Sum lög eiga betur við en önnur á svona dögum. 7. desember 2015 21:51