Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja 29. janúar 2016 09:00 Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á veg. Það er alveg undarlegt hvað þú heldur samt ró þinni því það eru allir að bíða eftir stóra öskrinu frá þér! Það eru einmitt þessar litlu orrustur sem verða til þess að þú vinnur bardagann. Hann getur verið gagnvart sjálfum þér, fólkinu í kringum þig eða á móti miklu uppgjöri við tilfinningarnar og lífið. Það er einhvern veginn eins og það detti allt upp í hendurnar á þér núna elsku ljónið mitt og þú getur sagt með stolti: ég er hamingjusamt. Þú munt ekki þurfa að bæta fyrir eitthvað sem gerðist í fortíðinni. Heldur finnur þú hamingjuna og þarft ekki að segja neinum út af hverju eða útskýra það nánar. Þú bara finnur tilfinninguna. Það þýðir ekki að vera með neina neikvæðni núna eða leyfa ímyndunaraflinu að búa til einhverja erfiðleika sem eru ekki til staðar. Þú verður nefnilega að sleppa hinu gamla til þess að geta tekið á móti öllu hinu nýja sem er að heilsa þér. Þú munt taka áhættu og fólk lítur upp til þín og segir: Ég bjóst ekki við að þú gætir þetta. Þú nýtir hæfileika þína til þess að gleðja aðra, og það er eins að þú fáir svo marga til að hjálpa þér til að ná takmarki þínu. Þú þarft að muna að stundum þarft þú að spyrja ef þig vantar eitthvað sérstakt, hringja nokkur símtöl og tala við þitt gamla tengslanet. Það er að opnast fyrir þér heill heimur af nýjum ævintýrum, og þó að þú hafir verið í einhverju ævintýri sem endaði ekki alveg nógu vel þá er nýtt upphaf að hefjast og merkilegur kraftur mun hjálpa þér að halda áfram, eitt skref í einu. Ástin býr hjá þér núna, elsku ljónið mitt og þú skalt umfaðma hana, því hún vill bara þig. Endalaus ást, þín Sigga Kling Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á veg. Það er alveg undarlegt hvað þú heldur samt ró þinni því það eru allir að bíða eftir stóra öskrinu frá þér! Það eru einmitt þessar litlu orrustur sem verða til þess að þú vinnur bardagann. Hann getur verið gagnvart sjálfum þér, fólkinu í kringum þig eða á móti miklu uppgjöri við tilfinningarnar og lífið. Það er einhvern veginn eins og það detti allt upp í hendurnar á þér núna elsku ljónið mitt og þú getur sagt með stolti: ég er hamingjusamt. Þú munt ekki þurfa að bæta fyrir eitthvað sem gerðist í fortíðinni. Heldur finnur þú hamingjuna og þarft ekki að segja neinum út af hverju eða útskýra það nánar. Þú bara finnur tilfinninguna. Það þýðir ekki að vera með neina neikvæðni núna eða leyfa ímyndunaraflinu að búa til einhverja erfiðleika sem eru ekki til staðar. Þú verður nefnilega að sleppa hinu gamla til þess að geta tekið á móti öllu hinu nýja sem er að heilsa þér. Þú munt taka áhættu og fólk lítur upp til þín og segir: Ég bjóst ekki við að þú gætir þetta. Þú nýtir hæfileika þína til þess að gleðja aðra, og það er eins að þú fáir svo marga til að hjálpa þér til að ná takmarki þínu. Þú þarft að muna að stundum þarft þú að spyrja ef þig vantar eitthvað sérstakt, hringja nokkur símtöl og tala við þitt gamla tengslanet. Það er að opnast fyrir þér heill heimur af nýjum ævintýrum, og þó að þú hafir verið í einhverju ævintýri sem endaði ekki alveg nógu vel þá er nýtt upphaf að hefjast og merkilegur kraftur mun hjálpa þér að halda áfram, eitt skref í einu. Ástin býr hjá þér núna, elsku ljónið mitt og þú skalt umfaðma hana, því hún vill bara þig. Endalaus ást, þín Sigga Kling Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira