Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! 29. janúar 2016 09:00 Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. Þú veist kannski ekki alveg hvort þú ert með aðalhlutverkið, en það kemur í ljós þegar mars heilsar að þú gerðir nákvæmlega hárrétta hluti til þess að koma þér áfram á næsta þrep og þú munt svo sannarlega fara út fyrir þægindarammann og gerir það algjörlega sjálfur. Þú átt eftir að lenda í því að það verður dálítið af lygasögum í kringum þig en þú munt ekki kippa þér mikið upp við þær enda ert þú vanur öllu. Einhver sem ætlaði að níða þig niður og gera grín á þinn kostnað dettur bara beint á rassinn því þú munt komast að vitleysunni. Þú verður svo ánægður með umhverfið þitt og heimilið þitt tekur á svo sterka mynd. Þegar líður að vorinu verður ógnarmikil spenna í kringum þig. Stundum getur maður brennt sig aðeins á spennunni en það fer þér bara svo miklu betur að vera þar sem að allt er að gerast frekar heldur en að draga þig í hlé því það er það versta sem að þér gæti dottið í hug. Það er mikilvægt fyrir þig að vera svolítið óþekkur og ekki taka þetta líf of alvarlega því það er í rauninni að leika við þig núna. Þú þarft að sjá að glasið sem er búið að rétta þér er svo sannarlega hálffullt en ekki hálftómt. Ekki gagnrýna of mikið því að gagnrýnin getur gripið mann aftur. Notaðu hrósið meira, því það er miklu meira virði en allir demantar og gull alheimsins. Þú kemst áfram á því, því get ég lofað þér! Næstu fjórir mánuðir veita þér mikla huggun og gefa þér þann frið sem þú óskar eftir. Koss og knús, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. Þú veist kannski ekki alveg hvort þú ert með aðalhlutverkið, en það kemur í ljós þegar mars heilsar að þú gerðir nákvæmlega hárrétta hluti til þess að koma þér áfram á næsta þrep og þú munt svo sannarlega fara út fyrir þægindarammann og gerir það algjörlega sjálfur. Þú átt eftir að lenda í því að það verður dálítið af lygasögum í kringum þig en þú munt ekki kippa þér mikið upp við þær enda ert þú vanur öllu. Einhver sem ætlaði að níða þig niður og gera grín á þinn kostnað dettur bara beint á rassinn því þú munt komast að vitleysunni. Þú verður svo ánægður með umhverfið þitt og heimilið þitt tekur á svo sterka mynd. Þegar líður að vorinu verður ógnarmikil spenna í kringum þig. Stundum getur maður brennt sig aðeins á spennunni en það fer þér bara svo miklu betur að vera þar sem að allt er að gerast frekar heldur en að draga þig í hlé því það er það versta sem að þér gæti dottið í hug. Það er mikilvægt fyrir þig að vera svolítið óþekkur og ekki taka þetta líf of alvarlega því það er í rauninni að leika við þig núna. Þú þarft að sjá að glasið sem er búið að rétta þér er svo sannarlega hálffullt en ekki hálftómt. Ekki gagnrýna of mikið því að gagnrýnin getur gripið mann aftur. Notaðu hrósið meira, því það er miklu meira virði en allir demantar og gull alheimsins. Þú kemst áfram á því, því get ég lofað þér! Næstu fjórir mánuðir veita þér mikla huggun og gefa þér þann frið sem þú óskar eftir. Koss og knús, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira