Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour