Liðið sem tapaði fyrir Íslandi gæti komist í undanúrslit EM í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2016 14:30 Alexander Petersson í leiknum á móti Noregi. Vísir/EPA Norðmenn hafa unnið þrjá leiki í röð á EM í handbolta í Póllandi og gætu tryggt sér sæti í undanúrslitum í kvöld verði úrslit beggja leikja þeim hagstæð. Norðmenn mæta þá Makedóníumönnum en Makedónía hefur tapað báðum sínum leikjum í milliriðlinum og á ekki möguleika á því að komast í hóp átta efstu liðanna í Evrópumótinu. Norðmenn tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM ef þeir vinna Makedóníu í kvöld og Pólverjar tapa stigum á móti Hvíta Rússlandi í leiknum á eftir. Það er þó líklegra að allt saman ráðist í lokumferðinni á miðvikudaginn. Það hefur margt breyst hjá norska liðinu sem tapaði fyrir Íslandi í fyrsta leik en hefur síðan unnið alla leiki sína. Norðmenn hafa unnið bæði Króatíu og Pólland í keppninni og eru því með betri innbyrðisstöðu gegn þeim. Króatía og Pólland eru bæði með fjögur stig í milliriðlinum eða tveimur stigum minna en Frakkland og Noregur sem eru efst og jöfn. Frakkar eiga bara eftir leik gegn Noregi og Króatar eiga bara eftir leik á móti Póllandi. Króatar geta því aldrei komist upp fyrir Norðmenn en það geta Pólverjar sem eiga eftir tvo leiki eftir eins og Noregur. Pólland vann Frakkland í riðlakeppninni og því gæti svo farið að Frakkland, Noregur og Pólland verði öll jöfn að stigum og með einn sigur hvert í innbyrðisleikjum. Hvert mark gæti því skipti miklu máli í leik Norðmanna og Frakka í lokumferðinni. Ef Norðmenn og Pólverjar vinna leiki sína í dag þá þarf eitthvað að eftirtöldu að ganga upp hjá Norðmönnum ætli þeir að keppa um verðlaun í fyrsta sinn.- Noregur nær í stig á móti Frakklandi- Noregur tapar með fjórum mörkum eða minna á móti Frakklandi- Pólland tapar stigi á móti KróatíuNorðmenn fagna sigri á móti Póllandi.Vísir/EPA EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Norðmenn hafa unnið þrjá leiki í röð á EM í handbolta í Póllandi og gætu tryggt sér sæti í undanúrslitum í kvöld verði úrslit beggja leikja þeim hagstæð. Norðmenn mæta þá Makedóníumönnum en Makedónía hefur tapað báðum sínum leikjum í milliriðlinum og á ekki möguleika á því að komast í hóp átta efstu liðanna í Evrópumótinu. Norðmenn tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM ef þeir vinna Makedóníu í kvöld og Pólverjar tapa stigum á móti Hvíta Rússlandi í leiknum á eftir. Það er þó líklegra að allt saman ráðist í lokumferðinni á miðvikudaginn. Það hefur margt breyst hjá norska liðinu sem tapaði fyrir Íslandi í fyrsta leik en hefur síðan unnið alla leiki sína. Norðmenn hafa unnið bæði Króatíu og Pólland í keppninni og eru því með betri innbyrðisstöðu gegn þeim. Króatía og Pólland eru bæði með fjögur stig í milliriðlinum eða tveimur stigum minna en Frakkland og Noregur sem eru efst og jöfn. Frakkar eiga bara eftir leik gegn Noregi og Króatar eiga bara eftir leik á móti Póllandi. Króatar geta því aldrei komist upp fyrir Norðmenn en það geta Pólverjar sem eiga eftir tvo leiki eftir eins og Noregur. Pólland vann Frakkland í riðlakeppninni og því gæti svo farið að Frakkland, Noregur og Pólland verði öll jöfn að stigum og með einn sigur hvert í innbyrðisleikjum. Hvert mark gæti því skipti miklu máli í leik Norðmanna og Frakka í lokumferðinni. Ef Norðmenn og Pólverjar vinna leiki sína í dag þá þarf eitthvað að eftirtöldu að ganga upp hjá Norðmönnum ætli þeir að keppa um verðlaun í fyrsta sinn.- Noregur nær í stig á móti Frakklandi- Noregur tapar með fjórum mörkum eða minna á móti Frakklandi- Pólland tapar stigi á móti KróatíuNorðmenn fagna sigri á móti Póllandi.Vísir/EPA
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti