Vilja reisa háa öryggisgirðingu og risafánastöng á nýrri lóð bandaríska sendiráðsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. janúar 2016 20:56 Svona líta fyrirhugaðar breytingar á lóðinni við Engjateig 7 út. Mynd/Skjáskot Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa átján metra háa fánastöng og allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu í kringum lóð Engjateigs 7 en þangað stendur til að flytja starfsemi sendiráðsins.Húsið við Engjateig 7 hýsti áður höfuðstöðvar verktakafyrirtækisins Ístak en hefur staðið autt í nokkurn tíma. Árið 2014 undirrituðu forsvarsmenn bandaríska sendiráðsins og Ístak kaupsamning á húsinu og lóð þess við Engjateig. Ljóst er að gera þarf nokkrar breytingar á lóðinni og húsnæðinu áður en að hægt er að flytja starfsemi sendiráðsins frá núverandi staðsetningu á Laufásvegi.Sjá einnig: Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“Í tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig sem nú liggur frammi og hægt er að gera athugasemdir við kemur fram að aðkomu inn á lóðina verði breytt auk þess sem veitt er heimild til þess að reisa einnar hæðar hliðhús við aðkomuna að lóðinni. Gert er ráð fyrir að þriggja metra há öryggisgirðing verði reist í kringum lóðina en leyfileg hámarkshæð hennar verður 4,5 metrar. Tekið er fram að verði starfsemi hætt eða breytt þurfi lóðarhafi að fjarlægja öryggisgirðinguna á eigin kostnað. Þá vill sendiráðið einnig fá að reisa átjan metra háa fánastöng. Bílastæðum verður fækkað úr 57 í 12 auk þess sem leyfilegt verður að að nota niðurgrafin rými í kjallara sem áður var nýtt sem bílakjallari fyrir stigahús, tæknirými, sorprými eða geymslur.Sjá má tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig hér. Tengdar fréttir Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11 Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa átján metra háa fánastöng og allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu í kringum lóð Engjateigs 7 en þangað stendur til að flytja starfsemi sendiráðsins.Húsið við Engjateig 7 hýsti áður höfuðstöðvar verktakafyrirtækisins Ístak en hefur staðið autt í nokkurn tíma. Árið 2014 undirrituðu forsvarsmenn bandaríska sendiráðsins og Ístak kaupsamning á húsinu og lóð þess við Engjateig. Ljóst er að gera þarf nokkrar breytingar á lóðinni og húsnæðinu áður en að hægt er að flytja starfsemi sendiráðsins frá núverandi staðsetningu á Laufásvegi.Sjá einnig: Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“Í tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig sem nú liggur frammi og hægt er að gera athugasemdir við kemur fram að aðkomu inn á lóðina verði breytt auk þess sem veitt er heimild til þess að reisa einnar hæðar hliðhús við aðkomuna að lóðinni. Gert er ráð fyrir að þriggja metra há öryggisgirðing verði reist í kringum lóðina en leyfileg hámarkshæð hennar verður 4,5 metrar. Tekið er fram að verði starfsemi hætt eða breytt þurfi lóðarhafi að fjarlægja öryggisgirðinguna á eigin kostnað. Þá vill sendiráðið einnig fá að reisa átjan metra háa fánastöng. Bílastæðum verður fækkað úr 57 í 12 auk þess sem leyfilegt verður að að nota niðurgrafin rými í kjallara sem áður var nýtt sem bílakjallari fyrir stigahús, tæknirými, sorprými eða geymslur.Sjá má tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 7 við Engjateig hér.
Tengdar fréttir Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47 Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11 Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Varnargirðing fyrir utan bandaríska sendiráðið Lögreglan hefur sett upp varnargirðingu fyrir utan bandaríska sendiráðið en yfir fimmtán hundruð manns hafa skráð sig á mótmæli fyrir utan sendiráðið sem hefjast núna klukkan fimm. Það er félagið Ísland-Palestína sem stendur fyrir mótmælafundinum. 19. nóvember 2012 16:47
Bandaríska sendiráðið flytur: „Þau hafa verið ágætir nágrannar“ Erlingur Gíslason leikari kippir sér lítið upp við það þó hann telji sendiráðsmenn hlera heimili sitt. 16. júlí 2014 15:11
Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10. júlí 2014 18:35
Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22. nóvember 2014 16:50