Liverpool bauð 24,6 milljónir punda í brasilískan framherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 10:26 Alex Teixeira. Vísir/Getty Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Framherjar Liverpool hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili og þá hefur liðinu gengið illa að skora mörk. Það þykir því borðleggjandi að Jürgen Klopp fái nýjan framherja til liðsins.Guardian segir frá því að Liverpool hafi boðið úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk 24,6 milljónir punda í Brasilíumanninn Alex Teixeira. Það eru meira en fjórir og hálfur milljarður íslenskra króna. Alex Teixeira er 26 ára gamall og hefur verið hjá Shakhtar Donetsk frá 2010. Úkraínska félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann. Ian Ayre flaug til Flórída til að hitta forráðamenn Shakhtar Donetsk en félagið en nú statt í æfingaferð í Bandaríkjunum þar sem liðið mun spila í Flórída-bikarnum. Alex Teixeira hefur líka verið orðaður við Chelsea en hann hefur skorað 67 mörk í 146 deildarleikjum með úkraínska liðinu á þessum fimm árum. Liverpool-liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 deildarleikjum á þessu tímabili og Danny Ings, Daniel Sturridge, Divock Origi og Philippe Coutinho eru allir frá vegna meiðsla. Christian Benteke er markahæsti leikmaður Liverpool á tímabilinu með sex mörk en Philippe Coutinho hefur skora fimm mörk. Origi (1) Sturridge (2) og Ings (2) hafa bara skorað fimm mörk saman. Það er nóg um að vera hjá Liverpool á næstunni, liðið komst áfram í 4. umferð enska bikarsins í gærkvöldi og þá eru framundan undanúrslitaleikur í enska deildabikarnum og leikir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30 Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. 20. janúar 2016 22:00
Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 15. janúar 2016 14:30
Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. 20. janúar 2016 14:30
Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. 17. janúar 2016 20:30
Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans. 16. janúar 2016 11:00