Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 11:30 Aron Pálmarsson í leiknum á móti Króatíu. Vísir/Valli Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Íslenska liðið skoraði 92 mörk úr 164 sóknum og nýtti því 56 prósent sókna sinna í leikjunum þremur á móti Noregi, Hvíta Rússlandi og Króatíu. Það voru því bara þrjár þjóðir sem voru með betri sóknarnýtingu á mótinu og tvö þeirra unnu Ísland í B-riðlinum eða Króatíu og Noregur. Þriðja liðið eru síðan lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku. Íslenska liðið lækkaði ekki mikið við að nýta aðeins 47 prósent sókna sinna í Króatíuleiknum því liðið nýtti yfir 60 prósent sókna sinna á móti bæði Hvít Rússum og Norðmönnum. Pólland og Spánn unnu sína riðla en bæði lið voru með verri sóknarnýtingu en íslenska landsliðið í riðlakeppninni. Króatar voru eina liðið sem skoraði fleiri mörk en Ísland en íslenska liðið fékk á sig flest mörk í riðlakeppninni. Mótherjar íslenska liðsins nýttu 62 prósent sókna sína í Íslandsleikjunum og þar liggur aðalástæða þess að íslensku strákarnir eru á heimleið frá Póllandi.Besta sóknarnýtingin í riðlakeppni EM 2016: 1. Króatía 60% (158/95) 2. Danmörk 59% (154/91) - vann sinn riðil 3. Noregur 58% (151/88) - vann sinn riðil4. Ísland 56% (164/92) - úr leik 5. Frakkland 54% (167/91) 6. Hvíta Rússland 54% (162/87) 7. Pólland 53% (158/84) - vann sinn riðil 8. Spánn 53% (151/80) - vann sinn riðil 9. Þýskaland 53% (154/81) 10. Ungverjaland 52% (155/80) 11. Serbía 51% (158/81) - úr leik 12. Rússland 50% (159/80) 13. Svartfjallaland 49% (154/76) - úr leik 14. Makedónía 49% (149/73) 15. Svíþjóð 49% (145/71) 16. Slóvenía 46% (144/66) - úr leik EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Geir og Kristján réttu mennirnir fyrir landsliðið Guðjón Guðmundsson telur að það séu tveir menn sem gætu tekið við íslenska landsliðinu. 20. janúar 2016 10:45 Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00 Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00 Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Guðjón Guðmundsson segir að enginn þorir að segja hlutina eins og þeir eru. 20. janúar 2016 10:15 Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Fleiri fréttir Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sjá meira
Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Íslenska liðið skoraði 92 mörk úr 164 sóknum og nýtti því 56 prósent sókna sinna í leikjunum þremur á móti Noregi, Hvíta Rússlandi og Króatíu. Það voru því bara þrjár þjóðir sem voru með betri sóknarnýtingu á mótinu og tvö þeirra unnu Ísland í B-riðlinum eða Króatíu og Noregur. Þriðja liðið eru síðan lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku. Íslenska liðið lækkaði ekki mikið við að nýta aðeins 47 prósent sókna sinna í Króatíuleiknum því liðið nýtti yfir 60 prósent sókna sinna á móti bæði Hvít Rússum og Norðmönnum. Pólland og Spánn unnu sína riðla en bæði lið voru með verri sóknarnýtingu en íslenska landsliðið í riðlakeppninni. Króatar voru eina liðið sem skoraði fleiri mörk en Ísland en íslenska liðið fékk á sig flest mörk í riðlakeppninni. Mótherjar íslenska liðsins nýttu 62 prósent sókna sína í Íslandsleikjunum og þar liggur aðalástæða þess að íslensku strákarnir eru á heimleið frá Póllandi.Besta sóknarnýtingin í riðlakeppni EM 2016: 1. Króatía 60% (158/95) 2. Danmörk 59% (154/91) - vann sinn riðil 3. Noregur 58% (151/88) - vann sinn riðil4. Ísland 56% (164/92) - úr leik 5. Frakkland 54% (167/91) 6. Hvíta Rússland 54% (162/87) 7. Pólland 53% (158/84) - vann sinn riðil 8. Spánn 53% (151/80) - vann sinn riðil 9. Þýskaland 53% (154/81) 10. Ungverjaland 52% (155/80) 11. Serbía 51% (158/81) - úr leik 12. Rússland 50% (159/80) 13. Svartfjallaland 49% (154/76) - úr leik 14. Makedónía 49% (149/73) 15. Svíþjóð 49% (145/71) 16. Slóvenía 46% (144/66) - úr leik
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Geir og Kristján réttu mennirnir fyrir landsliðið Guðjón Guðmundsson telur að það séu tveir menn sem gætu tekið við íslenska landsliðinu. 20. janúar 2016 10:45 Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00 Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00 Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Guðjón Guðmundsson segir að enginn þorir að segja hlutina eins og þeir eru. 20. janúar 2016 10:15 Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Fleiri fréttir Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sjá meira
Geir og Kristján réttu mennirnir fyrir landsliðið Guðjón Guðmundsson telur að það séu tveir menn sem gætu tekið við íslenska landsliðinu. 20. janúar 2016 10:45
Gjaldþrotið gegn Króötum setur framtíð landsliðsins í uppnám Íslenska landsliðið í handknattleik fór heim með skottið á milli lappanna eftir að hafa verið niðurlægt af Króötum í Katowice í gær. Þörf er á mikilli naflaskoðun hjá landsliðinu eftir sneypuför til Póllands. 20. janúar 2016 07:00
Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00
Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Guðjón Guðmundsson segir að enginn þorir að segja hlutina eins og þeir eru. 20. janúar 2016 10:15
Mest sláandi tölfræðin hjá Íslandi á EM er ekki markvarslan Markvarsla íslenska liðsins hefur oft verið betri en á EM í Póllandi. En hún ein og sér varð ekki íslenska liðinu að falli. 20. janúar 2016 12:00