Álversdeilan: Starfsmenn hyggjast grípa til aðgerða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. febrúar 2016 12:17 Gylfi sakar Rio Tinto um lögbrot. vísir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir það ráðast á næstu dögum til hvaða aðgerða verði gripið í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. Yfirvinnu- og úflutningsbann komi til greina, sem og allsherjarverkfall. Hann sakar stjórn Rio Tinto um brot á lögum. Deiluaðilar settust við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara í gær. Fundurinn var stuttur og árangurslaus, að sögn Gylfa. Bundnar voru vonir við að frekari svör fengjust um hvort fyrirskipun aðalforstjóra Rio Tinto um launafrystingu allra starfsmanna næði fram að ganga hér á landi, en Gylfi segir þá skipun á skjön við íslensk lög. „Það er gefin út þessi yfirlýsing af aðalforstjóra samsteypunnar. En svo skrítið sem það er þá er ÍSAL hér undir íslenskum lögum og er skráð sem hlutafélag á Íslandi með stjórn og það virðist ekkert fara í gegnum stjórn fyrirtækisins heldur kemur bara boðskapur að utan og ég skil ekki hvernig Samtök atvinnulífsins, sem ÍSAL er aðili að, getur sætt sig við svona vinnubrögð vegna þess að þetta er á skjön við allt. Við íslensk lög og við íslenska launastefnu,” segir Gylfi. Hann segir eina kostinn í stöðunni að skapa aukinn þrýsting á fyrirtækið. Fundað verði með starfsfólki á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um aðgerðir. „Þegar staðan er svona þá þarf að skapa aukinn þrýsting til að fá menn að borðinu og ræða málin í fúlustu alvöru. Það er verið að móta samræmda launastefnu og það er útilokað að aðalforstjóri segi til hvernig leikreglur eigi að vera á Íslandi.”Hvers eðlis yrðu þessar aðgerðir? „Það er hægt að vera með staðbundnar aðgerðir á ýmsum deildum, útflutningsbann, yfirvinnubann, og hægt að grípa til þess að fara í allsherjar verkfall. Það verið að skooða það sem hrífur best. Við erum í þessum aðgerðum til að skapa þrýsting til að ná sambærilegum samningum og á almennum markaði.“ Þá segir hann mikilvægt að lausn finnist sem fyrst, starfsandinn innan fyrirtækisins sé afleitur eins og staðan sé nú. „Það segir sig sjálft þegar stjórnendur hafa ekkert umboð til að taka á málum sem skipta máli eins og kjaramálum þá er fyrirtækið bara étið innan frá. Fjöldinn allur af starfsmönnum, lykilmönnum og stjórnendumm, hefur hætt að undanförnu,“ segir Gylfi. Álverskosningar Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segir það ráðast á næstu dögum til hvaða aðgerða verði gripið í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. Yfirvinnu- og úflutningsbann komi til greina, sem og allsherjarverkfall. Hann sakar stjórn Rio Tinto um brot á lögum. Deiluaðilar settust við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara í gær. Fundurinn var stuttur og árangurslaus, að sögn Gylfa. Bundnar voru vonir við að frekari svör fengjust um hvort fyrirskipun aðalforstjóra Rio Tinto um launafrystingu allra starfsmanna næði fram að ganga hér á landi, en Gylfi segir þá skipun á skjön við íslensk lög. „Það er gefin út þessi yfirlýsing af aðalforstjóra samsteypunnar. En svo skrítið sem það er þá er ÍSAL hér undir íslenskum lögum og er skráð sem hlutafélag á Íslandi með stjórn og það virðist ekkert fara í gegnum stjórn fyrirtækisins heldur kemur bara boðskapur að utan og ég skil ekki hvernig Samtök atvinnulífsins, sem ÍSAL er aðili að, getur sætt sig við svona vinnubrögð vegna þess að þetta er á skjön við allt. Við íslensk lög og við íslenska launastefnu,” segir Gylfi. Hann segir eina kostinn í stöðunni að skapa aukinn þrýsting á fyrirtækið. Fundað verði með starfsfólki á næstu dögum og í kjölfarið tekin ákvörðun um aðgerðir. „Þegar staðan er svona þá þarf að skapa aukinn þrýsting til að fá menn að borðinu og ræða málin í fúlustu alvöru. Það er verið að móta samræmda launastefnu og það er útilokað að aðalforstjóri segi til hvernig leikreglur eigi að vera á Íslandi.”Hvers eðlis yrðu þessar aðgerðir? „Það er hægt að vera með staðbundnar aðgerðir á ýmsum deildum, útflutningsbann, yfirvinnubann, og hægt að grípa til þess að fara í allsherjar verkfall. Það verið að skooða það sem hrífur best. Við erum í þessum aðgerðum til að skapa þrýsting til að ná sambærilegum samningum og á almennum markaði.“ Þá segir hann mikilvægt að lausn finnist sem fyrst, starfsandinn innan fyrirtækisins sé afleitur eins og staðan sé nú. „Það segir sig sjálft þegar stjórnendur hafa ekkert umboð til að taka á málum sem skipta máli eins og kjaramálum þá er fyrirtækið bara étið innan frá. Fjöldinn allur af starfsmönnum, lykilmönnum og stjórnendumm, hefur hætt að undanförnu,“ segir Gylfi.
Álverskosningar Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26 Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7. janúar 2016 16:07
Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7. janúar 2016 10:42
Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. 2. desember 2015 13:26
Álversdeilan: Ræðst í næstu viku hvort gripið verði til aðgerða Verkalýðsfélögin í álverinu í Straumsvík segjast ætla að grípa til aðgerða nái fyrirskipun forstjórans um launafrystingu fram að ganga. 4. febrúar 2016 11:35