

Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl.
Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók.
Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt.
Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins.
Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt.
Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco.
Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi.
NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna.
Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel.