Dýrara fyrir eldri borgara að búa í Kópavogi 11. febrúar 2016 09:00 Í Fréttablaðinu 2. febrúar sl. var birt úttekt á verði matarbakka fyrir eldri borgara í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í ljós kemur að máltíðin og heimsendur matarbakki er dýrastur í Kópavogi, en ódýrastur í Reykjavík og Hafnarfirði. Það getur munað allt að 330 krónum á dag eða um 100.000 krónum á ári sem eldri borgarar í Kópavogi þurfa að borga umfram nágranna sína. Það munar um minna. Munurinn er enn meiri ef um heimsendan matarbakka er að ræða. Skiptir máli hverjir stjórna Í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ hefur Sjálfstæðisflokkurinn farið með völdin lengur en elstu menn og konur kæra sig um að muna. Þessi sveitarfélög rukka eldri borgara um hæsta gjaldið fyrir matinn. Í Reykjavík og Hafnarfirði hafa jafnaðarmenn verið í forystu um árabil. Þar hafa áherslur jafnaðarmanna náð fram að ganga. Þar er matur til eldri borgara niðurgreiddur og þar er hann ódýrastur. Hvernig skyldi standa á því? Jú, það skiptir nefnilega máli hverjir stjórna. Eldri borgarar margir hverjir hafa ekki mikið fé á milli handa og enginn er öfundsverður af ellilífeyri einum saman. Margir eiga erfitt með að láta enda ná saman. Áherslumunur jafnaðarmanna og hægri manna kemur hér fram á kristaltæran hátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvers virði er líf kvenna? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að mæta ástandinu Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera svín 2024 Darri Gunnarsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Þrælar bankanna, lykiltölur Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Þriðji orkupakkinn: Almannahagsmunir á krossgötum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir í húsnæðismálum strax! Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun xD frelsi til að halda ungu fólki niðri Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Afstöðuleysi Íslands óþolandi – Stöndum með vistkerfum sjávar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson skrifar Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu 2. febrúar sl. var birt úttekt á verði matarbakka fyrir eldri borgara í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Í ljós kemur að máltíðin og heimsendur matarbakki er dýrastur í Kópavogi, en ódýrastur í Reykjavík og Hafnarfirði. Það getur munað allt að 330 krónum á dag eða um 100.000 krónum á ári sem eldri borgarar í Kópavogi þurfa að borga umfram nágranna sína. Það munar um minna. Munurinn er enn meiri ef um heimsendan matarbakka er að ræða. Skiptir máli hverjir stjórna Í Kópavogi, Garðabæ og Mosfellsbæ hefur Sjálfstæðisflokkurinn farið með völdin lengur en elstu menn og konur kæra sig um að muna. Þessi sveitarfélög rukka eldri borgara um hæsta gjaldið fyrir matinn. Í Reykjavík og Hafnarfirði hafa jafnaðarmenn verið í forystu um árabil. Þar hafa áherslur jafnaðarmanna náð fram að ganga. Þar er matur til eldri borgara niðurgreiddur og þar er hann ódýrastur. Hvernig skyldi standa á því? Jú, það skiptir nefnilega máli hverjir stjórna. Eldri borgarar margir hverjir hafa ekki mikið fé á milli handa og enginn er öfundsverður af ellilífeyri einum saman. Margir eiga erfitt með að láta enda ná saman. Áherslumunur jafnaðarmanna og hægri manna kemur hér fram á kristaltæran hátt.
Skoðun Eftir miklar umræður, fréttir og mótmæli síðustu daga hef ég verið hugsi Anna M. Hoffmann Guðgeirsdóttir skrifar
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar