Stefnir í umsátur um Aleppo Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 17:45 Sýrlenski stjórnarherinn sækir hratt að Aleppo og líklegt þykir að hundruðir þúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni. Vísir/AFP Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins. Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins.
Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48
Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06
Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00