Stefnir í umsátur um Aleppo Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 17:45 Sýrlenski stjórnarherinn sækir hratt að Aleppo og líklegt þykir að hundruðir þúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni. Vísir/AFP Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins. Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins.
Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48
Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06
Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00