Sólstafir og söngur í lauginni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. febrúar 2016 13:00 Litlu rúðurnar í eimbaðinu munu skila sínu í dag. Gjörningur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur verður fluttur í eimbaði Vesturbæjarlaugar í dag milli klukkan 18 og 20. Hann nefnist Ljósiða og er liður í Vetrarhátíð. „Verkið er bæði ljós- og hljóðverk og kviknaði útfrá magískri upplifun þegar sólin var að setjast og lýsti geislum sínum inn í gufubaðið,“ lýsir Ragnheiður Harpa og heldur áfram: „Gestum verður því í dag boðið að njóta stundar þar sem láréttir sólstafir lýsa upp vatnsdropa og hlusta eftir söng birtunnar. Kvennakórinn Katla túlkar tilfinninguna sem þræðir gang sólarinnar.“ Menning Vetrarhátíð Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Gjörningur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur verður fluttur í eimbaði Vesturbæjarlaugar í dag milli klukkan 18 og 20. Hann nefnist Ljósiða og er liður í Vetrarhátíð. „Verkið er bæði ljós- og hljóðverk og kviknaði útfrá magískri upplifun þegar sólin var að setjast og lýsti geislum sínum inn í gufubaðið,“ lýsir Ragnheiður Harpa og heldur áfram: „Gestum verður því í dag boðið að njóta stundar þar sem láréttir sólstafir lýsa upp vatnsdropa og hlusta eftir söng birtunnar. Kvennakórinn Katla túlkar tilfinninguna sem þræðir gang sólarinnar.“
Menning Vetrarhátíð Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira