Shkreli stuðaði þingmenn Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 14:00 Martin Shkreli svaraði ekki spurningum þingmanna. Vísir/Getty Hataðasti milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur nú fengið bandaríska þingmenn upp á móti sér. Hann var kallaður fyrir þingnefnd í gær þar sem hann var spurður spjörunum úr varðandi fimm þúsund prósenta verðhækkun sína á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum. Í stað þess að svara spurningum þingmanna, sat Shkreli fastur fyrir og neitaði að svara. Þess í stað tjáði hann sig á Twitter að fundinum loknum og kallaði þingmennina fífl. Þingmennirnir notuðu þó tækifærið og predikuðu yfir þögulum Shkreli um langt skeið. Eftir fundinn veltu þingmennirnir fyrir sér hvort þeir ættu að ávíta Shkreli fyrir að sýna þinginu vanvirðingu.Shkreli var harorður eftir fundinn. Hard to accept that these imbeciles represent the people in our government.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Shkreli á yfir höfði sér ákæru vegna fjársvika og gætu verið dæmdur til fangelsisvistar. Nokkrum klukkustundum eftir að fundinum lauk sendi lögmaður Shkreli frá sér tilkynningu þar sem hann segist hafa skipað honum að svara spurningunum ekki. Benjamin Brafman tók einnig fram að Shkreli hafi ekki viljað sýna þingmönnum óvirðingu, heldur hafi hann verið reiður yfir því að þurfa að sitja undir röngum ásökunum og ekki geta leiðrétt þingmennina. Hann sagði Shkreli vera bráðgáfaðan visindamann sem væri að reyna að bjarga mannslífum. Hann væri ekki illmenni og ekki slæmur stákur. Ef eitthvað væri hann hetja.Samantekt NYTimes Samantekt USA Today Fundurinn í heild sinni Hann reyndi að flýja í rangan bíl. Check out my slick escape from the photographers into my armored SUV. #smoothhttps://t.co/QUntgc0Roo— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34 Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Hataðasti milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur nú fengið bandaríska þingmenn upp á móti sér. Hann var kallaður fyrir þingnefnd í gær þar sem hann var spurður spjörunum úr varðandi fimm þúsund prósenta verðhækkun sína á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum. Í stað þess að svara spurningum þingmanna, sat Shkreli fastur fyrir og neitaði að svara. Þess í stað tjáði hann sig á Twitter að fundinum loknum og kallaði þingmennina fífl. Þingmennirnir notuðu þó tækifærið og predikuðu yfir þögulum Shkreli um langt skeið. Eftir fundinn veltu þingmennirnir fyrir sér hvort þeir ættu að ávíta Shkreli fyrir að sýna þinginu vanvirðingu.Shkreli var harorður eftir fundinn. Hard to accept that these imbeciles represent the people in our government.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Shkreli á yfir höfði sér ákæru vegna fjársvika og gætu verið dæmdur til fangelsisvistar. Nokkrum klukkustundum eftir að fundinum lauk sendi lögmaður Shkreli frá sér tilkynningu þar sem hann segist hafa skipað honum að svara spurningunum ekki. Benjamin Brafman tók einnig fram að Shkreli hafi ekki viljað sýna þingmönnum óvirðingu, heldur hafi hann verið reiður yfir því að þurfa að sitja undir röngum ásökunum og ekki geta leiðrétt þingmennina. Hann sagði Shkreli vera bráðgáfaðan visindamann sem væri að reyna að bjarga mannslífum. Hann væri ekki illmenni og ekki slæmur stákur. Ef eitthvað væri hann hetja.Samantekt NYTimes Samantekt USA Today Fundurinn í heild sinni Hann reyndi að flýja í rangan bíl. Check out my slick escape from the photographers into my armored SUV. #smoothhttps://t.co/QUntgc0Roo— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34 Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21
Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38
Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34