Shkreli stuðaði þingmenn Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 14:00 Martin Shkreli svaraði ekki spurningum þingmanna. Vísir/Getty Hataðasti milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur nú fengið bandaríska þingmenn upp á móti sér. Hann var kallaður fyrir þingnefnd í gær þar sem hann var spurður spjörunum úr varðandi fimm þúsund prósenta verðhækkun sína á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum. Í stað þess að svara spurningum þingmanna, sat Shkreli fastur fyrir og neitaði að svara. Þess í stað tjáði hann sig á Twitter að fundinum loknum og kallaði þingmennina fífl. Þingmennirnir notuðu þó tækifærið og predikuðu yfir þögulum Shkreli um langt skeið. Eftir fundinn veltu þingmennirnir fyrir sér hvort þeir ættu að ávíta Shkreli fyrir að sýna þinginu vanvirðingu.Shkreli var harorður eftir fundinn. Hard to accept that these imbeciles represent the people in our government.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Shkreli á yfir höfði sér ákæru vegna fjársvika og gætu verið dæmdur til fangelsisvistar. Nokkrum klukkustundum eftir að fundinum lauk sendi lögmaður Shkreli frá sér tilkynningu þar sem hann segist hafa skipað honum að svara spurningunum ekki. Benjamin Brafman tók einnig fram að Shkreli hafi ekki viljað sýna þingmönnum óvirðingu, heldur hafi hann verið reiður yfir því að þurfa að sitja undir röngum ásökunum og ekki geta leiðrétt þingmennina. Hann sagði Shkreli vera bráðgáfaðan visindamann sem væri að reyna að bjarga mannslífum. Hann væri ekki illmenni og ekki slæmur stákur. Ef eitthvað væri hann hetja.Samantekt NYTimes Samantekt USA Today Fundurinn í heild sinni Hann reyndi að flýja í rangan bíl. Check out my slick escape from the photographers into my armored SUV. #smoothhttps://t.co/QUntgc0Roo— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Hataðasti milljarðamæringur heims, Martin Shkreli, hefur nú fengið bandaríska þingmenn upp á móti sér. Hann var kallaður fyrir þingnefnd í gær þar sem hann var spurður spjörunum úr varðandi fimm þúsund prósenta verðhækkun sína á lyfjum sem nýtast alnæmissjúklingum. Í stað þess að svara spurningum þingmanna, sat Shkreli fastur fyrir og neitaði að svara. Þess í stað tjáði hann sig á Twitter að fundinum loknum og kallaði þingmennina fífl. Þingmennirnir notuðu þó tækifærið og predikuðu yfir þögulum Shkreli um langt skeið. Eftir fundinn veltu þingmennirnir fyrir sér hvort þeir ættu að ávíta Shkreli fyrir að sýna þinginu vanvirðingu.Shkreli var harorður eftir fundinn. Hard to accept that these imbeciles represent the people in our government.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016 Shkreli á yfir höfði sér ákæru vegna fjársvika og gætu verið dæmdur til fangelsisvistar. Nokkrum klukkustundum eftir að fundinum lauk sendi lögmaður Shkreli frá sér tilkynningu þar sem hann segist hafa skipað honum að svara spurningunum ekki. Benjamin Brafman tók einnig fram að Shkreli hafi ekki viljað sýna þingmönnum óvirðingu, heldur hafi hann verið reiður yfir því að þurfa að sitja undir röngum ásökunum og ekki geta leiðrétt þingmennina. Hann sagði Shkreli vera bráðgáfaðan visindamann sem væri að reyna að bjarga mannslífum. Hann væri ekki illmenni og ekki slæmur stákur. Ef eitthvað væri hann hetja.Samantekt NYTimes Samantekt USA Today Fundurinn í heild sinni Hann reyndi að flýja í rangan bíl. Check out my slick escape from the photographers into my armored SUV. #smoothhttps://t.co/QUntgc0Roo— Martin Shkreli (@MartinShkreli) February 4, 2016
Tengdar fréttir FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
FBI lagði ekki hald á Wu-Tang plötu Shkreli Alríkislögregla Bandaríkjanna sendi út sérstakt tíst vegna plötunnar. 18. desember 2015 10:00
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21. desember 2015 19:58
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21
Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Milljarðamæringurinn hefur streymt viðburðaríku lífi sínu á vefnum. 17. desember 2015 21:38
Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22. september 2015 14:34