Stuðningsmenn Liverpool gætu labbað út í miðjum leik á laugardag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 17:45 Stuðningsmenn Liverpool. Vísir/Getty Stuðningsmannafélög Liverpool eru að skipuleggja mótmæli í næsta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem er á móti Sunderland á laugardaginn. Ætlunin er að labba út á 77. mínútu leiksins til að mótmæla miðaverði í nýju stúkuna á Anfield en miðarnir fara frá því að kosta 59 pund upp í að kosta 77 punda. Stuðningsmannafélögin er ekki bara mjög ósátt við þessu hækkun á miðaverði heldur einnig að eigendur félagsins gefi engar skýringar á þessu. Stuðningsmenn Liverpool óttast það að hækkun á miðaverðinu hafa þær afleiðingar að samsetning áhorfenda breytist á Anfield og um leið sé hætt á því að hið rómaða andrúmsloft á vellinum heyri brátt sögunni til.BBC segir frá málinu á heimasíðu sinni og þar má einnig finna yfirlýsingar frá stuðningsmannafélögunum varðandi þetta mál.Vísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp horfði ekki á vítakeppnina í gær og þetta er ástæðan Knattspyrnustjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jürgen Klopp, sá ekki sína menn vinna vítaspyrnukeppnina á móti Stoke City. Liverpool vann vítakeppnina 6-5 en Klopp horfði ekki á eitt víti hjá sínum mönnum. 27. janúar 2016 13:00 Klopp: Áttum þetta skilið Jürgen Klopp hæstánægður með að vera kominn með Liverpool í sinn fyrsta úrslitaleik. 26. janúar 2016 22:52 Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. 25. janúar 2016 15:00 Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley. 27. janúar 2016 10:00 Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sjá meira
Stuðningsmannafélög Liverpool eru að skipuleggja mótmæli í næsta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem er á móti Sunderland á laugardaginn. Ætlunin er að labba út á 77. mínútu leiksins til að mótmæla miðaverði í nýju stúkuna á Anfield en miðarnir fara frá því að kosta 59 pund upp í að kosta 77 punda. Stuðningsmannafélögin er ekki bara mjög ósátt við þessu hækkun á miðaverði heldur einnig að eigendur félagsins gefi engar skýringar á þessu. Stuðningsmenn Liverpool óttast það að hækkun á miðaverðinu hafa þær afleiðingar að samsetning áhorfenda breytist á Anfield og um leið sé hætt á því að hið rómaða andrúmsloft á vellinum heyri brátt sögunni til.BBC segir frá málinu á heimasíðu sinni og þar má einnig finna yfirlýsingar frá stuðningsmannafélögunum varðandi þetta mál.Vísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp horfði ekki á vítakeppnina í gær og þetta er ástæðan Knattspyrnustjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jürgen Klopp, sá ekki sína menn vinna vítaspyrnukeppnina á móti Stoke City. Liverpool vann vítakeppnina 6-5 en Klopp horfði ekki á eitt víti hjá sínum mönnum. 27. janúar 2016 13:00 Klopp: Áttum þetta skilið Jürgen Klopp hæstánægður með að vera kominn með Liverpool í sinn fyrsta úrslitaleik. 26. janúar 2016 22:52 Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. 25. janúar 2016 15:00 Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley. 27. janúar 2016 10:00 Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sjá meira
Klopp horfði ekki á vítakeppnina í gær og þetta er ástæðan Knattspyrnustjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jürgen Klopp, sá ekki sína menn vinna vítaspyrnukeppnina á móti Stoke City. Liverpool vann vítakeppnina 6-5 en Klopp horfði ekki á eitt víti hjá sínum mönnum. 27. janúar 2016 13:00
Klopp: Áttum þetta skilið Jürgen Klopp hæstánægður með að vera kominn með Liverpool í sinn fyrsta úrslitaleik. 26. janúar 2016 22:52
Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. 25. janúar 2016 15:00
Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley. 27. janúar 2016 10:00
Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3. febrúar 2016 08:30