Atli hættir við að endurheimta réttindin Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 1. febrúar 2016 10:03 Atli uppfyllti skilyrði ráðuneytisins um uppreist æru. Vísir/NFS Lögfræðingurinn Atli Helgason hefur dregið til baka beiðni sína um að fá lögmannsréttindi sín á ný. Hann var sviptur þeim ótímabundið þegar hann fékk 16 ára fangelsisdóm árið 2001 fyrir morðið á Einari Erni Birgissyni. Sem kunnugt er fékk hann uppreist æru á dögunum og sótti í kjölfarið um lögmannsréttindi á nýjan leik. Málflutningur í málinu átti að fara fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en ríkissaksóknari hafði lagst gegn því að Atli fengi réttindin aftur. Málflutningurinn fór hins vegar aldrei fram þar sem Atli lagði fram eftirfarandi bókun: „Sóknaraðili, Atli Helgason, telur að starfsréttindi hans sem lögmaður sé minna virði en þær þjáningar aðstandenda sem umfjöllun um málið hefur endurvakið. Því hefur Atli afráðið að afturkalla, að svo stöddu, ósk sína um niðurfellingu réttindasviptingar.“ Hulda Elsa Björgvinsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, gerði engar athugasemdir og var málið látið niður falla. Mikil umræða spratt upp í þjóðfélaginu í kjölfar þess að út spurðist að Atli ætlaði að endurheima réttindin. Kom ákvörðunin fjölskyldu Einars Arnar í opna skjöldu og sagði Birgir Örn Birgisson, faðir Einars Arnar, að Atli hefði aldrei sýnt merki neinnar iðrunar. Tíðindin væru sem blaut tuska í andlit fjölskyldunnar. Tengdar fréttir Ísland í dag: Segir Atla aldrei hafa sýnt iðrun „Mér fyndist ekkert óeðlilegt, fyrst hann er að reyna að vinna mannorð sitt til baka, að hann reyndi einhvern veginn að hafa samband við okkur,“ segir faðir Einars Arnar. 19. janúar 2016 20:00 Telja óheimilt að veita lögmannsréttindi á ný án meðmæla og prófraunar Í kjölfar þess að Atli Helgason fékk uppreist æru lagði hann inn beiðni hjá Héraðsdómi Reykjavíkur um að fá lögmannsréttindi að nýju. Ekkert er þó fast í hendi varðandi það hvort fallist verði á beiðnina. 19. janúar 2016 13:55 Ákæruvaldið leggst gegn því að Atli fái lögmannsréttindi á ný Atli Helgason var sviptur lögmannsréttindum þegar hann var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp árið 2001. 20. janúar 2016 15:55 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Lögfræðingurinn Atli Helgason hefur dregið til baka beiðni sína um að fá lögmannsréttindi sín á ný. Hann var sviptur þeim ótímabundið þegar hann fékk 16 ára fangelsisdóm árið 2001 fyrir morðið á Einari Erni Birgissyni. Sem kunnugt er fékk hann uppreist æru á dögunum og sótti í kjölfarið um lögmannsréttindi á nýjan leik. Málflutningur í málinu átti að fara fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en ríkissaksóknari hafði lagst gegn því að Atli fengi réttindin aftur. Málflutningurinn fór hins vegar aldrei fram þar sem Atli lagði fram eftirfarandi bókun: „Sóknaraðili, Atli Helgason, telur að starfsréttindi hans sem lögmaður sé minna virði en þær þjáningar aðstandenda sem umfjöllun um málið hefur endurvakið. Því hefur Atli afráðið að afturkalla, að svo stöddu, ósk sína um niðurfellingu réttindasviptingar.“ Hulda Elsa Björgvinsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, gerði engar athugasemdir og var málið látið niður falla. Mikil umræða spratt upp í þjóðfélaginu í kjölfar þess að út spurðist að Atli ætlaði að endurheima réttindin. Kom ákvörðunin fjölskyldu Einars Arnar í opna skjöldu og sagði Birgir Örn Birgisson, faðir Einars Arnar, að Atli hefði aldrei sýnt merki neinnar iðrunar. Tíðindin væru sem blaut tuska í andlit fjölskyldunnar.
Tengdar fréttir Ísland í dag: Segir Atla aldrei hafa sýnt iðrun „Mér fyndist ekkert óeðlilegt, fyrst hann er að reyna að vinna mannorð sitt til baka, að hann reyndi einhvern veginn að hafa samband við okkur,“ segir faðir Einars Arnar. 19. janúar 2016 20:00 Telja óheimilt að veita lögmannsréttindi á ný án meðmæla og prófraunar Í kjölfar þess að Atli Helgason fékk uppreist æru lagði hann inn beiðni hjá Héraðsdómi Reykjavíkur um að fá lögmannsréttindi að nýju. Ekkert er þó fast í hendi varðandi það hvort fallist verði á beiðnina. 19. janúar 2016 13:55 Ákæruvaldið leggst gegn því að Atli fái lögmannsréttindi á ný Atli Helgason var sviptur lögmannsréttindum þegar hann var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp árið 2001. 20. janúar 2016 15:55 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ísland í dag: Segir Atla aldrei hafa sýnt iðrun „Mér fyndist ekkert óeðlilegt, fyrst hann er að reyna að vinna mannorð sitt til baka, að hann reyndi einhvern veginn að hafa samband við okkur,“ segir faðir Einars Arnar. 19. janúar 2016 20:00
Telja óheimilt að veita lögmannsréttindi á ný án meðmæla og prófraunar Í kjölfar þess að Atli Helgason fékk uppreist æru lagði hann inn beiðni hjá Héraðsdómi Reykjavíkur um að fá lögmannsréttindi að nýju. Ekkert er þó fast í hendi varðandi það hvort fallist verði á beiðnina. 19. janúar 2016 13:55
Ákæruvaldið leggst gegn því að Atli fái lögmannsréttindi á ný Atli Helgason var sviptur lögmannsréttindum þegar hann var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp árið 2001. 20. janúar 2016 15:55