Stórsigur hjá strákunum hans Neville | Birkir og Ragnar í tapliðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2016 22:00 Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í kvöld vísir/getty Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Fyrri leikjunum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem tveir Íslendingar voru í byrjunarliðum og þurftu báðir að sætta sig við tap með sínum liðum. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel á móti Saint-Étienne, en svissnesku meistararnir lentu 2-0 undir. Þeir jöfnuðu leikinn í 2-2 en fengu svo á sig sigurmark, 3-2. Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn rússneska liðsins Krasnodar sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Sparta Prag, en Ragnar og félagar eru ekki búnir að keppa mótsleik í margar vikur. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Molde sem steinlá í Sevilla og Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg á móti Liverpool. Gary Neville gat loks brosað sem þjálfari Valencia, en hans menn unnu 6-0 stórsigur á Rapid Vín frá Austurríki á Mestalla-vellinum í Valencia.Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara:Fiorentina - Tottenham 1-1 1-0 Nacer Chadli (37., víti), 1-1 Federico Bernardeschi (59.).Dortmund - Porto 2-0 1-0 Lukasz Piszczek (6.), 2- 0 Marco Reus (71.).Anderlecht - Olympiacos 1-0 1-0 Kara Mbodji (68.).Midtjylland - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (37.), 1-1 Pione Sisto (44.), 2-1 Paul Onuachu (77.)Sevilla - Molde 3-0 1-0 Fernando Llorente (35.), 2-0 Fernando Llorente (49.), 3-0 Kevin Gameiro (72.).Villareal - Napoli 1-0 1-0 Denis Suárez (82.).Saint-Étienne - Basel 3-2 1-0 Bayal Sall (9.), 2-0 Kévin Monnet-Paquet (39.), 2-1 Walter Samuel (44.), 2-2 Marc Janko (56. víti), 3-2 Jean-Christophe Bahebeck (77.).Valencia - Rapid Vín 5-0 1-0 Santi Mina (4.), 2-0 Daniel Parejo (10.), 3-0 Santi Mina (25.), 4-0 Álvaro Negredo (29.), 5-0 André Gomes (35.), 6-0 Rodrigo (90.)Augsburg - Liverpool 0-0Sparta Prag - Krasnodar 1-0 1-0 Lukas Julis (64.).Galatasaray - Lazio 1-1 1-0 Sabri Arioglu (12.), 1-1 Sergej Milinkovic-Savic (21.).Sion - Braga 1-2 0-1 Nikola Stojiljkovic (13.), 1-1 Pape Moussa Konaté (53.), 1-2 Rafa (61.).Shakhtar Donetsk - Schalke 04 0-0Marseille - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Aritz Aduriz (54.).Sporting - Leverkusen 0-1 0-1 Karim Bellarabi (26.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti