Umdeildur hæstaréttardómari allur Birta Björnsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 20:13 Antonin Scalia var skipaður dómari við hæstarétt af þáverandi forseta Bandaríkjanna, Ronald Regan, árið 1986. Scalia var umdeildur og jafnan talinn sá íhaldsamasti meðal kollega sinna í hæstarétti. Hann var boðberi þess að stjórnarskrá landsins byði ekki upp á mismunandi túlkanir. „Þegar hann sest í hæstarétt Bandaríkjanna þá var það ráðandi viðhorf í réttinum hin lifandi lögfræði þar sem allt skal þróast áfram. það verði til ný réttindi manna með dómsúrlausnum og annaðþessháttar. Hann hafnaði þessu og síðar óx þessum sjónarmiðum hans ásmegin. Þau eru nú orðin jafn áhrifamikil í réttinum eins og hin sjónarmiðin og það er að mínu viti ekki síst fyrir hans tilstilli," segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrum dómari við Hæstarétt Íslands. Jón Steinar kynntist Scalia eftir að hafa hafið við hann bréfaskriftir. Þeir hafi verið skoðanabræður um aðferðafræði í lögfræðinni. Scalia kom hingað til lands árið 2008 fyrir tilstilli Háskóla Íslands og Hæstaréttar Íslands og hélt hér erindi. „Það gekk ekki hnífurinn á milli okkar,“ segir Jón Steinar. „Við vorum með sömu sjónarmið í lögfræðinni sem eru í grófum dráttum þau að dómstólar dæma eftir lögunum en setja ekki nýjar lagareglur.“ Jón Steinar og eiginkona hans heimsóttu Scalia svo ári síðar. „Hann var alveg einstaklega sjarmerandi, greindur og glæislegur maður og það er mikill missir af honum,“ segir Jón Steinar. Áður en tilkynnt var formlega um andlát Scalia í gær voru þegar hafnar vangaveltur um eftirmann hans. Níu dómarar manna hæstarétt og nái Barack Obama að skipa nýjan dómara áður en valdatíðhans lýkur, líkt og hann lofaði í gær, mun valdajafnvægi breytast innan réttarins. Frjálslyndari dómarar verða þá í meirihluta í fyrsta skipti í langan tíma. Til þess þarf Obama þó að treysta á samþykkiþingsins, þar sem repúblikanar eru í meirihluta. Það gæti reynst hægara sagt en gert þar sem repúblikanar leggja allt kapp á að skipan nýs dómara bíði næsta forseta Bandaríkjanna. „Ég gleðst þó yfir því að hann skilur eftir sig góða arfleið, en hann og kona hans áttu níu börn. Sjálfur á ég ekki nema átta,“ segir Jón Steinar. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Antonin Scalia var skipaður dómari við hæstarétt af þáverandi forseta Bandaríkjanna, Ronald Regan, árið 1986. Scalia var umdeildur og jafnan talinn sá íhaldsamasti meðal kollega sinna í hæstarétti. Hann var boðberi þess að stjórnarskrá landsins byði ekki upp á mismunandi túlkanir. „Þegar hann sest í hæstarétt Bandaríkjanna þá var það ráðandi viðhorf í réttinum hin lifandi lögfræði þar sem allt skal þróast áfram. það verði til ný réttindi manna með dómsúrlausnum og annaðþessháttar. Hann hafnaði þessu og síðar óx þessum sjónarmiðum hans ásmegin. Þau eru nú orðin jafn áhrifamikil í réttinum eins og hin sjónarmiðin og það er að mínu viti ekki síst fyrir hans tilstilli," segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrum dómari við Hæstarétt Íslands. Jón Steinar kynntist Scalia eftir að hafa hafið við hann bréfaskriftir. Þeir hafi verið skoðanabræður um aðferðafræði í lögfræðinni. Scalia kom hingað til lands árið 2008 fyrir tilstilli Háskóla Íslands og Hæstaréttar Íslands og hélt hér erindi. „Það gekk ekki hnífurinn á milli okkar,“ segir Jón Steinar. „Við vorum með sömu sjónarmið í lögfræðinni sem eru í grófum dráttum þau að dómstólar dæma eftir lögunum en setja ekki nýjar lagareglur.“ Jón Steinar og eiginkona hans heimsóttu Scalia svo ári síðar. „Hann var alveg einstaklega sjarmerandi, greindur og glæislegur maður og það er mikill missir af honum,“ segir Jón Steinar. Áður en tilkynnt var formlega um andlát Scalia í gær voru þegar hafnar vangaveltur um eftirmann hans. Níu dómarar manna hæstarétt og nái Barack Obama að skipa nýjan dómara áður en valdatíðhans lýkur, líkt og hann lofaði í gær, mun valdajafnvægi breytast innan réttarins. Frjálslyndari dómarar verða þá í meirihluta í fyrsta skipti í langan tíma. Til þess þarf Obama þó að treysta á samþykkiþingsins, þar sem repúblikanar eru í meirihluta. Það gæti reynst hægara sagt en gert þar sem repúblikanar leggja allt kapp á að skipan nýs dómara bíði næsta forseta Bandaríkjanna. „Ég gleðst þó yfir því að hann skilur eftir sig góða arfleið, en hann og kona hans áttu níu börn. Sjálfur á ég ekki nema átta,“ segir Jón Steinar.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira