Bresk hljómsveit fórst í bílslysi í Svíþjóð Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 10:50 Meðlimir bresku sveitarinnar Viola Beach. Vísir/Facebook Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt. Airwaves Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Sjá meira
Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt.
Airwaves Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Sjá meira