Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“
Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:
"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?"
— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016
"-Tutt ... frá 1970".
Sem eru 46 ár.
Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig
"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?"
— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016
"Tuttu....frá 1970"
Rude awakening.#12stig
Um hvað fjallar lagið?
— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016
Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc
Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig
— gunnare (@gunnare) February 13, 2016
Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig
— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016
Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig
— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016
Þessar buxur fá allavega #12stig
— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016