Gunnleifur: Gylfi lætur mann líta út fyrir að vera í sjötta flokki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. febrúar 2016 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson hélt áfram frábærri byrjun sinni á árinu 2016 í ensku úrvalsdeildinni með því að skora beint úr aukaspyrnu á móti Crystal Palace. Því miður fyrir Swansea dugði það ekki til sigurs en liðið fékk þó stig og þokaðist fjær fallsvæðinu. Gylfi Þór er í miklum ham á nýju ári og er búinn að skora fimm mörk í sex leikjum í deildinni. „Fyrir mér er Gylfi búinn að spila vel allt tímabilið en nú eru mörkin að koma og þá færðu miklu meiri athygli sem miðjumaður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD á mánudagskvöldið. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, hefur ótal sinnum æft með Gylfa og sagði frá því hvernig það er að standa í rammanum á móti þessum ótrúlega spyrnumanni á skotæfingum. „Stundum líður manni rosalega vel á landsliðsæfingu, maður í góðum gír og fullur sjálfstraust. Svo ferðu á skotæfingu og maður er að verja frá nokkrum en svo mætir Gylfi og lætur mann líta út eins og maður sé í sjötta flokki,“ sagði Gunnleifur. „Hann er algjörlega heimsklassa skotmaður. Honum lætur manni líða eins og maður eigi ekki séns. Markið er endalaust stórt þegar hann er að skjóta og maður er svo langt frá því oft að verja frá honum,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. Alla umræðuna og markið hans Gylfa um helgina má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00 Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45 Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30 Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30 Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00 Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hélt áfram frábærri byrjun sinni á árinu 2016 í ensku úrvalsdeildinni með því að skora beint úr aukaspyrnu á móti Crystal Palace. Því miður fyrir Swansea dugði það ekki til sigurs en liðið fékk þó stig og þokaðist fjær fallsvæðinu. Gylfi Þór er í miklum ham á nýju ári og er búinn að skora fimm mörk í sex leikjum í deildinni. „Fyrir mér er Gylfi búinn að spila vel allt tímabilið en nú eru mörkin að koma og þá færðu miklu meiri athygli sem miðjumaður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD á mánudagskvöldið. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, hefur ótal sinnum æft með Gylfa og sagði frá því hvernig það er að standa í rammanum á móti þessum ótrúlega spyrnumanni á skotæfingum. „Stundum líður manni rosalega vel á landsliðsæfingu, maður í góðum gír og fullur sjálfstraust. Svo ferðu á skotæfingu og maður er að verja frá nokkrum en svo mætir Gylfi og lætur mann líta út eins og maður sé í sjötta flokki,“ sagði Gunnleifur. „Hann er algjörlega heimsklassa skotmaður. Honum lætur manni líða eins og maður eigi ekki séns. Markið er endalaust stórt þegar hann er að skjóta og maður er svo langt frá því oft að verja frá honum,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. Alla umræðuna og markið hans Gylfa um helgina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00 Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45 Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30 Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30 Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00 Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30
Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00
Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45
Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30
Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30
Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45
Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00
Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30